- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
121

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þau Gláms-augun eltu sem ógæfan hann
Um útlegð, um sektir, um harma,

Frá skammdegis lágnætur hólmgöngu hans
Við hjátrúar meinvættinn arma.

Svo örðugt varð honum það einvígið grimt,
Að aflið sitt hálft lét að veði.

Hann sigraði nauðlega, sæmdinni liélt,

En seldi þar mannlán og gleði.

()g‘ þaðan af kveldrökkrin livestu á liann
Þau kynlegu Gláms-augun stóru,

Þvi reimleiki aldar hans að honum fór,

Það ill-fjigjur tímanna vóru.

lTr griðlausri æfi þau grindu á hann

()g gægðust úr dauðanum köldum.

Þau stara úr svartnætti sögunnar enn
Þó sé hann nú lík fyrir öldum.

En bjart er 11111 frægð lians og iþróttir enn

Er íslenzku mannsefnin þroskast,

Sem ætla sér víðfrægð og vona sér þess

Að vinna það alt sem er horskast:
t

Ur sögunum eldgömlu ósagt ef þú
Um afreksmanns dæmið þá fréttir —

»Mér hugnast að verða eins hraustur og stór
Og hygginn og djarfur sem Grettir«.

— Pú fulltíða maður, er hefir sem hann
Mælt húmseturs draugunum fölum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free