- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
160

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ónnur var í minni manns
Mörkuð fyrsta gangan hans,
Pegar ílotin llóðs í var
Ferjan hans tók niðri þar
Malargrjótsins eyri á.

I ndir hepni landi að ná —

Pá var att við áar-magn
Akneytum og ferðavagn’.

Hjá þeim áttu alla vörn
Aleigan lians: kona og börn.

Yaðið hafði visað á
Vestrænn Æru-Tobbi sá,

Sem sú skemtun yndi er,
Auðtrygnin að steypi sér.

Þó liann geymdi, að gripa það
Grunsamt ráð og óþekt vað,

Hafði ann ofhrátt áhætt þar
Áður en regnhlaup fjarað var.

Ut i djúpt og öfugstreymt
Útskol jökla leitt og teymt
Eyki sína. Á eftir ílaut
Of fermt vagnborð. Þegar braut
Strauma-kastið öxl hans á,
lTpp um vagnstokk — honum brá.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0164.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free