- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
24

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þó oft eg dæsti dumbum munn,

Svo deildi ei kalt viö granna,

Er lieyrði krunk í hverjum runn’
í krákum illviðranna.

Er þínar sumar-sólskins brár
Þér sigu, í skúra elfum,

Og skýja-himin hylja blár
Haglaði jörð, í hveljum.

En þú hefir reynst þeim borgnu bezt,
Né brugðist vonum traustsins,

Og undan brimi borið flest,

Að bjargar-fjörum haustsins.

Og bezt eg undi ætíð við
Þá óska-sigling hverja,

Sem snjallast þræddi mjóstu mið
Á milli báru og skerja.

Svo eg fann hjá mér þörf um þaö,
Að þána upp úr liljóði
Og fyr en vetrar alveg að,

Að eiga þig í ljóði.

í mánuð eirðu enn lijá mér
Og ógaðu vetri löngum —

Nei, kveddu ei fyr en allur er
Ómur úr þínum söngum!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0030.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free