- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
158

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

158

Á eldadaginn.

I.

Þií hefir fyrstur mínum svörtu sjónum
Sýnt, hve dýrlegt morgunljósið er!

Er mig lífið lagði í kjöltu þér.

Og þú barst mig undan fyrsta snjónum
Október.

Eg lief’ stundum ætlað þeim að segja,
Er til lífs og kvæða glöddu mig,

Orð sem inn til hjartans syngju sig —

Sé þar ógert sumt, ei má eg þegja
Samt um þig.

Margra góðra gæða naut eg frá þér.
Getið þess að sé, er minst í vil
Þinni vild, né veldur þínum yl —
Gjafa-skjöld ei skildir eftir lijá mér,
Skrum-ljóðs til.

II.

Maí svelti söng-gestina fleygu —

Sitja þeir við eftirlaun hjá þér,
Ferðbúinn og þögull þó sé liver.

Þeim er sjálfsögð alls-nægð þinnar eigu,
Október.

Veit eg, rós er rjóöari í kinnum
Regnsæls júnís, heldur en á þér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0164.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free