- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
204

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þegar við enga aðra var
Ómaksvert að tala.

Beðinn um kvæði til prentunar.

Mínum penna aldrei í
Aurana muntu telja.

Matið alt fer eftir ’pví
Einu: hvað má selja!

1914

Hugrekki.

Eg hrósa, minna hinna von,

Hve hugprúður var Napólon,

Með sjálfsmorðs fýsn við forlög köld,
Sem frjálsrar konu skelfdist völd.

1914

Úrtölur.

Þjóðar-bata-fært í fæstu,

Flátt sem hatrið vit það er:

Er á hvatir ættlands hæstu
Allar latir telur sér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0210.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free