- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
226

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Rifbrot.

Vínbannið komst öflugt á,

Svo enginn þyrfti að hrasa —

En fyrsta meiðslið fékk eg þá
Fyrir það, að rasa.

Byltist eg, því braut var höll,
Bein mín fann það saka —

Rifin manns í Evu öll
Áttir þú, Javi, að taka!

1916

Gaml’árið hringt út.

— Nýársvísur í bréfi. —

I.

Iiik-klukkan.

Sífelt sneiðist af oss ögn,
Uppi er skeiðið flestra.
Bráðum eyðast öll, í þögn,
Okkar leiði vestra.

II.

Ilðtítia-klukkan.

Vestur í kletta vorið senn
Vetur grettan rekur.

Þá skal réttast úr oss enn
Er það sprettinn tekur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0232.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free