- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
236

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Teltur í hönd sér bók og blað.

Orkt ei getur,

Að honum setur
Vetur innan-að.

1917

Heljargrimdir.

Kuldinn, kuldinn! Bölvuð bitran
Banar öllu! — Og eg fékk vitran,

— Mig skal aldrei æskja að dreyma
Annað sinn í verri heima —:

Glygði um ísinn eins og “kíki”

Út í nyrzta vetrar-ríki:

Þar við mörgum Mána-Ljótum
Meinaðist, vegna kulda á fótum,
Einhver naurn og grálynd Gunna —
Gryfjunnar með sér vildi ei unna.

1918

Árdegi.

Stjarneygð, dreymin, dökkbrýnd nótt
Að djúpi feimin rólar.

Austur-heimur opnast hljótt
Upp í geiminn sólar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0242.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free