- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
46

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kulsöm var hun, þessi fýluferð
Fyrir Halla, lengi við að haldast,

Þó að nú, í næsta morgunverð
Naumast sæi, hvað var til að gjaldast.
í þær herkjur ekkert varð nú sótt.

Inn í tjald að bóli sínu sneri —

Var sem forlög fryst hann inn úr hleri
Við sig hefðu, hlutsöm þessa nótt.

III.

Rót varð rúms í leyni
Rekkjunnar í bakka —

Sagt í sæng í slakka:

“Sefur þú ennþá, Steini?

Eg, við útból frerið,

Átti ei drauma blíða.

Hefi í vöku verið
Vaðið hér að ríða.”

“Kuldinn sveið mér svo, í hverjum lið,
Sárt af járnum vorra ættar-hlekkja.
Hirzlan gjaldlaus, göngu-þrælar við,
Garður fallinn, húsmóðir vor ekkja —
Hvernig helzt sem hlotnast þetta vald
Herrum, sem ei keyptu lönd né byggja,
Finn eg eymslin, undir því að liggja —
Skamt eg næ, en næst er þetta tjald.”

“Undir dúk þess dvelur
Danskan uppgangs-mesta.
Innlent, okkar versta,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free