- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
47

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Á þar styrk og felur.

Eflir ásælnina
Óréttlæti og grandi.

Velur sér til vina
Varmenskuna í landi.”

“Völd sín misti Lárus innan lands,
Lengi myndi ei kúgun honum tjóa.

Upp í skauti erlends höfuðsmanns
Ómagar og þjóðníðingar gróa.

Örugt, til að vera skálka-skjól,

Skipa rangt en dáðalaust til starfa —
En við Þverá ætlum slys til þarfa,

Áður en fjörum út, með næstu sól.”

“Þurfti eg, Árni, eigi
Yfir því að vaka.”

— Svo kom svar til baka —
“Sá fyrir mörgum degi
Minni og höfuðsmannsins
Meinbægð hérna ljúka,
Fleyttri úr framtíð landsins —
Foss yfir báðum rjúka.”

“Ókjör get eg flúð, sem faðir minn
Formenskuna á konungs-skipi áður.
Betra er að endi vegurinn,

En að vera ei sinna spora ráður.

Vil eg einn, en óvaldandi að þér,
Ættarharma vorra reka og deyja.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0051.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free