- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
229

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Tekið undir við Ó. T. J.

I.

“Eg læt ei yfir stríðitS dynja dóm
Sem drottinn sjálfur væri hér aS tala,

Eg kveí ei upp met5 skáldsins risa róm
Sem ráðsnild stælir Vigfúsar á Hala.”

Eg lief’ engan móð í mér
Meira um það að tala.

Gott er, ef þeir gegna þér,

Guð og Fúsi á Hala.

1915

II.

“Bóndinn skussast í skáldasessi —

VitS skáiina trúi eg hann andann hressi!

En nýtt er oss öllum, at5 mært5 hans mestil,

Og mestu býsn eru örlög þessi:

At5 loksins hann er hjá gut5i gestur

— Vit5 gut5sort5s lestur!

Brokkandi eins og biblíu-hestur
i brattanum vestur!–

Margir hér eru vorir vegir, sem veröld geymir:
StórskálditS til synda segir, sér Mjftlfiim gleymir!”

Honum er ekki heilsu-vænt
Hreyfi’ ’ann kveðlingonum,

Kúgast svo, að gorið grænt
Gengur upp úr honum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0233.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free