- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
21

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

21

Herfákar tveim sinnum tólf að tölu, sem fjötraðir vindar,
stóðu við troðfylltan stall og stríðefldir gneggjuðu af fjöri;
gljáði’ á in glórauðu föx, engall við íjáravörðum hófum.
Sk&linn var einhýsi eitt og allur af kjarnfuru rei8tur;
fleiri enn fimm hundruð stór með Friðþjófl drengja þar

máttu

drekka inn munntama mjöð, er mæringur jólaboð hafði.
Inn gekk nm endlangan sal eitt eikarborð mikið og fágað;
innst þar Yið öndvegið stóð, en æsir tveir súlurnar voru.
Ógnþrunginn Óðinn þar stóð, en ársæll með röðul á hjálmi
hins vegar horfði við Freyr; þar hafði ei alls fyrir löngu
bragningur bjarnhjeðni á (en biksvort var húðin með skolt-

um

grimmum, er glóðrauðir h&tt sig glenntu, en klærnar úr

silfri),

sem gestrisnin gleðinni hjá, með góðvinum Þorsteinn átt

sæti.

Margsinnis mæringur þar, á meðan að tungl óð í skýjum,
skemmta vann sitjandi sjöt með sögum ogkynlegum undr-

um

Bjarmalandsferð sinni frá og Balagarössíðu og Gandvík.
Hljóð sat þá hlýðandi drótt og hlustir við ræðu hans lögðu
býfluga likt sem \ið blóm, og Bragi þar inn kominn grepp-

um

sýndist með silfurhvítt skegg og sagnfáðar rúnir á tungu
Mímis frá lífsælli lind, en lifandi speki’ er hann sjálfur.
Eldur á arninum brann þar ávallt á h&lmstráðu gólfl;
rúmgóðu salsrjáfri á um reykháfa niður í skálann
blíðvinir blásðlum frá brosandi horfðu inn, stjörnur.
Hjálmar og brynjur í höll þar hengu (rööum á veggjum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0055.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free