- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:52

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Þess vegna kom ég með
hana, sagði Roland.

— Vertu rólegur Roly, sagði
Si|dney. — Þig langar til þess að
við getum verið vitni að þvi að
þér takist þetta,

— Allt og sumt sem þið
þurf-ið að gera er að hafa augun
opin og mima. hvað þið sjáið.

— Ég hef mikinn áhuga á
þessu, sagði Sidney. Hvernig er
þessu nánar varið?

— Það er erfitt að skýra það,
enda er ég ekki nærri fullkominn
i þessu, en maður gleymir
lík-amanum alveg á meðan
ferða-lagið stendur yfir. Þeir sem eru
æfðir, sjá og heyra þegar þeir
ferðast svona, en ég verð enn að
fara alveg blindandi —. Jæja
eigum við að fara upp á loft?

Þeir gengu upp og inn í
bóka-herbergi hans,

— Vill annar ykkar, til
dæin-is Roly, biða hérna? Við Beth
förum þá aftur niður. Ég býst
ekki við að þú þurfir að bíóa
meira en í fimm til tíu minútur.

Roland heyrði þá ganga niCur
stigann. Hann’ tók i hálsmálið
gekk að bókaskápnum og tók bok
úr honum af handahófi. Svo datt
honum í hug, það sem Tannworth
hafði sagt um músaganginn og
rannsakaði gólfið, Hann sá í*tð
viða voru músagöt, en inni i
herberginu var hvorki mús né
rotta sjáanleg. Svo settist har.n
á stól og fór að blaða í bókinni.

Honum fannst eitthvað
óvið-feldið við það að sitja þarna.

jafnvel þó að sólin skini inn um
gluggann. Hann reyndi að lesa
i bókinni, en þegar liann hafði
litið yfir nokkrar linur, lokaði
hann henni, Hann mátti
auðvit-að ekki lesa.

Allt i einu varð hann var við
ehihverja hreyfingu. Hann hrökk
við, en sá fljótlega að þetta
var einungis rotta. Hún rölti inn
úr dyrunum og nam staðar rétt
hjá stólnum,, sem hann sat á.

Þetta var stór mórauð rott.a.
Roland leit í kring um sig eftir
vopni, ef ske kynni að hann
kæmi höggi á hana. Hann sá
eldskörunginn, sem var hjá
am-inum, rétt hjá. Hann teygði
sig hægt og hljöðlega eftir
hon-um og tókst að ná tangarhaldi
um handfangið. Rottan hafði
lit-ið fært sig úr stað.

Roland reiddi skörunginn til
höggs og lét höggið ríða af.
Hann hitti rottana í höfuðið og
steindrap hana strax. Hirrn
án-ægðasti tók hann í halann á
kvik-indinu og fleygði því í arininn,
sem enginn eldur var i.

Hann leit á klukkuna. Sex
min-útur voru liðnar. Hann liafði
gleymt hlutverki sinu meðan á
verkinu stóð. Allt í einu lirökk
hann við. Það var verið að kalla
á hann.

— Roly, Roly! Komdu niður
fljótt!

Sidney beið fyrir neðan
3tig-ann.

— Mér lizt ekki á svijánn á
Tanny, Hann féll í einhverskon-

•52

HBIMILISRITIÐ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0122.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free