- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M4:53

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ar dá, en áður en langt um leið
kipptist hann. við og varð eins og
dauður maður.

Þeir gengu að Tannworth og
lutu yfir hann. Hann sat
hreyf-ingarlaus og stirðnaður í
stóln-um.

— Hvað er langt síðan?

— Þrjár mínútur.

— Hjartað slær alls ekki,
Beth.

— Ég held að hann sé dáinn,
Poly, sagði Sidney alvarlegur.

— Þetta er hræðilegt, Varstu
ekki var við neitt?

— Nei, ekkert. Mér heyrðist
ég heyra í þér uppi.

— Já, ég drap rottu, sem var
að flækjast fyrir fótum mér.

— Það hlýtur að vera fullt
af þeim hérna.

— Það hlýtur að vera. En nú
dettur mér i hug ....

Roland hætti við setninguna.

Þeir fóru upp i bókaherbergið
til þess að síma. Af tilviljun
leit Roland i arininn og furðaði
sig á því að rottan var horfin
Jafnvel blóðið á gólfinu var líka
gjörsamlega gufað upp,

Sidney hringdi til læknis og
tilkynnti honum dauðsfallið og
gerði ráð fyrir að það hefði
or-sakazt af hjartabilun. Þeir biðu
þangað til sjúkrábíllinn hafði
flutt likið á brott.

Þegar þeir lögðu af stað heim
tók Sidney eftir því að andlit
Rolands, sem venjulega var
rautt og hraustlegt, var náfölt.

— Er nokkuð að þér?

— Nei. En heyrðu! HeLdurðu
ekki, að sálin sé eðliskjarni
mannsins, Beth?

— Jú, það hugsa ég.

— Hefur þér nokkurntíma
dottið í hug — nei, ég býst ekki
við því. En helduðu að það geti
ekki skeð, að þegar mannssálin
er laus við Líkamann taki hún
á sig líkamsgervi sem henni
hæf-ir bezt?

Þeir þögðu báðir góða stund.

— Hann er dáinn
vesaiingur-inn og það er ekki vert að tala
mikið illa um hartn. En þó
full-yrði ég, að enginn geti mótmælt
þvi, að Tanny var að fiestu Leyti
einkennilega líkur rottu,

Sínum augum lítur hver á silfrið.

Peningar eru ávallt eitt mest
umtalað máLefni. En það er
gam-an af að rifja það upp, hvernig
dóma menn fá hjá almenningi.
þegar þeir eru dæmdir með
mæli-kvarða peninganna.

Ef einhver aflar og á peninga
er hann ágjarn.

Þeir sem ekkert Leggja í
spari-sjóð eru eyðsLuseggir.

Þegar einhver Lánar peninga
gegn góðum vöxtum, er hann
okrari.

Sá, sem lánar peninga, án
hagnaðaf, er talinn kjáni.

Ef maður reynir ekki að viruia
sér inn peninga, er hann nefndur
letingi. Og ef einhver safnar auði
á Löngum og erfiðum Lifsdegi, er
hann að almannadómi nirfiLl.

HEIM3LISRITID

53

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free