- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / I. Ljóðmæli, Smásögur o. fl. /
348

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 348 —

Höfn; e. fr. er eitt er. (3.) í bréfi frá Jónasi til Jap.
Steen-strups, sjá II. b., bls. 116—17. — Frumútg. í VI. árg. Fjölnis,
20.—21. bls.,*) og er kvæðið sett hér eftir henni, nema að því
leyti, að í 4. er., 3. og 5. 1., er f. „þá" sett „er", eins og stendur
i 1.—3. útg.

Bjarni amtmaður dó heima á Möðruvöllum 25. Ágúst.**)
Jónas var þá á leið norður. I bréfi, sem hann skrifaði Jap.
Steenstrup 5. Nóv. um haustið (sjá II. b., bls. 114—19) og getið var
hér á undan, segir hann, að hann hafi 28. Ag. mætt á
Reykja-braut sendimanni, sem flutti honum fregnina um lát Bjarna, og
sama dag hafi hann ort á hestsbaki kvæði („en Vise"), sem sé
ekki með þeim lökustu o. s. frv., og siðan setur hann i bréfið
eitt er. (3.) úr kvæðinu. Eftir áfangaskránni i vasakverinu
hefir hann komið 27. Ag. að Steinnesi og 28. að Hnausum, næsta
bæ; hafi hann verið á ferð á Reykjabraut þann dag, þá hefir
hann farið til rannsókna eitthvað á þær slóðir og síðan að
Hnausum aftur um kvöldið. Þann dag eða hinn næsta hefir hann
dregið upp mynd af Reykjanibbu i vasakver sitt, á bl. 11 (sjá
III. b., bls. 202), en hins vegar á sama blaði byrjar kvæðið. —
Næsta dag, 29. Ag., fór hann að Reykjum, sennilega um
Reykjabraut, og eftir það hélt hann rakleiðis áfram, til þess að geta
verið við jarðarförina.***) — Það er því ekki alls kostar rétt,
sem segir í ævisögu hans framan-við 2. útg., bls. XXXIII, og
enn í greinilegri frásögn i N. Kbl., 10. árg., bls. 86, að hann
hafi frétt lát Bjarna, þegar hann kom að Glaumbæ (1. Sept.)
og ort kvæðið þar, á leið þaðan yfir að Flugumýri eða heima á
Flugumýri.****) Hann kann að hafa skrifað það i vasakver

*) í 2. útg., bls. 395 (og í 3. útg., bls. 144), er sagrt. að þetta
kvæSi hafi verið prentaö sérstakt og aS Jónas liafi skrifaS vísuna
„SkáldiS mitt var skjótt 1 leik" o. s. frv. (sem hér er á. bls. 168) á
eitt blaðiö (þ. e. eintakiS). Þetta mun ekki rétt, heldur faris skakkt
með aths., sem er nm. á bls. 123 1 1. útg. og er svona: ,,Á eitt
nkrif-a’ö exemplar af þessum erfiljóðum hafði Jónas sett bessa Btíjku",
og sltSan kemur hún.

**) Svo stendur 1 prestsþjónustubókinni (ekki 24.). Hann dó
nóttina milli 24. og 25. Sbr. Ann. 19. aldar, II., 140.

***) Sjá áfangaskrána frá þessari fer«, III. b., bls. 206—208.

****) I sögunni í N. Kbl. segir, að Jónas hafi veriS „nokkra
daga um kyrt á Flugumýri hjá Ara vini slnum, og þar orti hann
minningarljóSifl um Bjarna". Þetta er missögn; Jónas fór frá
Glaumbæ að Kotum, þ. e. Ytri-Kotum (Þorbrandsstööum), 2. Sept.
og næsta dag aS Steinsstööum, en 4. Sept. var hann viö
jaröarför-ina á MöSruvöllum, og fór inn aS5 Dunhaga á eftir. Ekki var hann
heldur lengi um kyrt á Flugumýri, þegar hann fór su<5ur aftur;
kom þangað 16. Sept. og fór næsta dag aö Mælifelli; sjá e. fr.
áfangaskrána, III. b., bls. 208.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:23:59 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/1/0358.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free