- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
27

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Öldúhreyfuig.

27

yfirborði eru á straumamótum böncl eða rákir með
mismun-ancli hita og saltmegni.1)

3. Ölduhreyíing: hafsins. Flóð og- fjara.

Hin fyrsta lireyfing sjóarins, sem hverjum manni kemur
fyrir sjónir. er bylgjuhreyfingin. hún orsakast, einsog
allir vita, af vindum. sem um hafið blása. I úthöfum er
sjórinn nærri aldrei sléttur eða kyrr, þó logn sé, er þar
oft-ast stórvaxin undiralda; á höfum, sem ná yfir mikinn hluta
jarðar, eru mörg veður í senn, og aldrei logn alstaðar;
vfir-borðið er því i sífeldri hreyfingu, fjarlægir stormar hafa oft
skapað þá öldu, sem rís á þvi svæði, þar sem logn er i
svipinn. I fjörðum og fióum og fyrir innan eyjar og
sker-garða er oft sléttur sjór, þó stór alda sé þegar út kemur.
Sævarfiöturinn lætur undanvindgolimni, semstrýkstyfir sjóinn.
og hrukkast í smágárur undan
golu-þunganum, þvi stærri sem gárurnar
verða, þvi meiriviðspyrnu fær
vind-urinn, og því lengur og harðar sem
hann blæs, þvi hærri verða öldurnar,
þóer hæðþeirra jafnan innanvissra
jafnvægis takmarka. Mjög stórar
öldur sjást hvergi nema i úthöfum,
og við Island eru þær vanalega stærstar sunnan og austan
við landið, þar sem alt úthafið horfir við. Bylgjuhæðin
(mismunur á bylgjuhrygg og bylgjudal) er þó miklu minni
i sjálfu sér en svnist af skipi, þar er grundvöllurinn
hreyf-anlegur, svo augað fær skakka hugmynd um hæðina. JNtesta

A. Hamberg: Hydrografisk-kemiska iakttagelser under den
svenska expeditionen till Grönland 1883 (Biliang till K. Svenska Vet.
Akad. Handlingar Bd. 9. no 16. Stockholm 1884). H. E. Helgesen:
Um sjávarbotninn og um hita og strauma sjávarins kringum ísland
(Tímarit Bókmf. L 1880, bls. 65-91). Geografisk Tidsskrift I, 1877.
bls. 81—87; II, 1878, bls. 88—98, 156-157; III, 1879, bls. 42-47; IV, 1880
bls. 47—60. Havets Overfladetemperatur i det Nordlige Atlanterhav
og i Davisstrædet (Nautisk-meteorologisk Aarbog, árlega síðan 1896).

5. mj’iid. Sjónarvilla á
bylgju-bæð; ab bin sanna bylgjuhæð;
de bin sýnilega b\rlgjuhæð,
meir entvöfalt meiri en rétt er.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0041.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free