- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
181

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Öræíi og ób\’gðir.

181

]>ab er rnikið elclfjall og hafa hraun runnið úr því á allar
hliðar, austan við hana eru lítilfjörlegar gróðrarrandir, sem
heita Hrútsrandir (2081’), en annars er alt graslaust þar i
kring. Fyrir norðan þetta eldfjall er hátt móbergsfell með
tindum og spnmgum, sem heitir Eggert, rúm 4000 fet á
hæð, og einna hæst i Herðubreiðarfjöllum Norður af
þessu fjalli taka við lágir hálsar eldbrmmir, mynda, þeii*
olboga vestur á við, en svo ganga aðalfjöllin norður og
austur og hækka aftur; skiftast þau þar í tvo jafnhliða
fjallgarða, en nyrzt eru viðlaus fell og fjallshryggir, fjöllin
eru töluvert sundurskorin af giljum og kvosum og norðan
til 2800 fet á hæð. Fram með fjöllunum eru viða eldgígir
og ótal gjár og sprungur.

Norðvestur frá Herðubreiðarfjöllum taka sig upp nyir
móbergshryggir, sem að mestu eru horfnir undir hraimum,
nema hvað móbergskollar og tindar standa hér og hvar upp
úr. Þar er Kerlingardyngja, mj(’)g flatvaxin hraunbunga
um 3500 fet á hæð, og uppúr henni hvass móbergstindur,
sem heitir Kerling. Stuttu norðar er önnur hraunkúpa,
sem heitir Ketildyngja (3028’) og á henni afarstór gigur,
sem heitir Ketill og - brennis’teinsnámur, sem kallaðar eru
Fremrinámur. Syðst i Kerlingardyngju eru Hvammfjöll,
margir tindar og smáir; norður af Katli eru tveir
móbergs-thidar i sömu röðinni, og lengra norður frá
Skógamanna-fjöll, tindóttir hálsaranar alllangir. og eru þeir auðsjáanlega
áframhald af sömu hryggjunum Austur af þessum fjöllmn
liggja Mývatnsöræfi og nýja hraunið, sem vall upp úr
Sveina-gjá 1875. Vestur af þessum hálsahryggjum, er vór nú
lvstum, eru nokkur stór og há fjöll flatvaxin að ofan og
skilja þau Odáðahrami frá Mývatnshraunum; þar er
Búr-fell nyrzt og austast og svo Búrfellsfjöll, norður úr
þeim gengur rani og á honum hnúkar, Stórihnúkur og
Hvammfell. jNtilli Búrfellsfjalla og Bláfjalls er grunnur
dalur, opiim i báða enda, og heitir hann Heilagsdalur
(2120’) þar eru dálitlir hagar. Bláfjall er afarmikið fjall,
þverhnýpt á alla vegu en flatt að ofan, það er 3900 fet á
hæð og ber yfir öll önnur nálæg fjöll, það er breiðast að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0195.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free