- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
257

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Blágrvti.

257

full af smáholum og blöðrum. fegar bergtegundin er
svo holótt, á vatnið hægra með að komast i gegnum hana
og sundurleysa efnin. I blöðrum og sprungum gufar
vatnið frá þeim steinefnum, sem i því eru uppleyst, og
efnin setjast á holuveggina, svo þær fvllast smátt og smátt

111. mynd. Öxarárfoss í Almannagjá.
Lagskifting á blágrýtishrauni.

af aðkomandi steintegundum. Pað er komið undir
efna-samsetningu bergtegundanna, sem vatnið siast i gegnum,
hver steinefni setjast i holurnar; stundum fyllast þær
al-veg af þéttum steini, stundum er aðeins skán með
holu-veggjunum, en tómt rúm í miðju, og eiga þá krystallar
oft hægt með að myndast reglulega og fullkomlega innan

17

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0269.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free