- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
204

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

204

Fjallskil

menningur, sem oft getur tekið mörg þúsund fjár, en til
hliðanna dilkar alt i kring og fjrir opum þeirra oftast
rimlagrindur. Vanalega eru réttirnar ferhyrndar, en þó
stundum með útskotum og útbyggingum eftir réttum
horn-um; stundum eru útveggirnir ibognir, og á stöku stað eru
hringmyndaðar réttir, einsog t. d. Reykjarétt i Arnessýslu,
þar eru tveir grjóthringir hver innan i öðrum, og dilkarnir
milli þeirra takmarkast af beinum geislagörðum.1)
Réttar-dagarnir eru hátiðisdagar fyrir sveitirnar, er þar oft
mann-margt og mikil gleði og glaumur; i fyrri daga var oft
drukkið mikið við réttir og urðu þar stundum deilur, áflog
og ryskingar. Sumir verzluðu við réttir með tóbak og

r

brennivin.2) I sumum fjallskilareglugjörðum er bönnuð
of-drj7kkja við réttir,3) og eiga hreppsnefndir að halda reglu
og sekta þá, er sýna óhlýðni og mótþróa eða á annan hátfc
trufla réttarstörfin. Eggert Olafsson4) getur þess, að á
miðri 18. öld hafi jafnan verið haldnir nokkurskonar
mark-aðir við Hraundalsrétt i Mýrasýslu, kom þar fjöldi fólks úr
sævarsveitum, lá við tjöld og verzlaði við bændur, tóku
landbúnaðarafurðir (sauði, smjör og vaðmál) fyrir fisk, lýsi
og útlendan varning.

Um óskilafé og utansóknafé, um ómerkinga, kalineyrt
og mýétið fó eru margar ákvarðanir í reglugjörðum,
nokk-uð mismunandi i ýmsum hóruðum, og yrði of langt að

r

skýra frá því hér. A 18. öld var það venja. að róttarbóndi
tók að sér óskilafé og fóðraði það, lýsti því á þingum fyrir
nýár og svo jafnan upp frá því i 3 ár, en ef eigendur eftir
3 ár eigi höfðu gefið sig fram, varð féð eign réttar-

’) Mynd af þessari rétt er í bók Daniel Bruun’s Fortidsminder
og Nutidshjem paa Island, Kbhavn 1897, bls. 48. í þeirri bók eru
myndir af mörgum fleiri réttum með ýmsu lagi.

2) Sbr. Magnús Ketilsson: Sauðíjárhirðing, 1778, bls. 51. Lýsing
á slarki í réttum Eimreiðin XII, bls. 12 — 14, Tímarit Bókmf. XVI, bls.
223- Jón Egilsson getur um vígaferli í réttum í Arnessýslu 1554 (Safn
I, bls. 102).

3) Sbr. t. d. Stjórnartíðindi B, 1892, bls. 130.

4) E. 0. Rejse bls. 205.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0222.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free