- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
39

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

39

Tyrkjalöndum í Asíu. Til grísk-kaþólsku kirkjunnar
teljast yfir 90 milliónir manna. Mótmælendur
(protestantar) búa á Norðurlöndum , á norðurhluta
|>ýzkalands, á Bretlandi, miklum hluta Bandarikjanna
og viðar. f>eir eru 120 milliónir að tölu.
Mótmæl-endur skiptast í ótal smærri flokka, (hátt á annað
hundrað), er hafa talsvert mismunandi trúarskoðanir;
fjölmennustu flokkarnir eru L ú t h e r s t r ú a r m e n n,
Kalvinistar og bi skupakir kjan enska.

2. Gydingar eru nærri 7 milliónir að tölu; peir
eru dreifðir út um allan heim , en pó eru flestir í
Európu.

3. Múhamedstrii nær yfir vesturhluta Asíu,
Norð-ur- og Austur-Afríku, nokkurnhluta Indlands og
Ind-landseyja, og lítið eitt af Austur-Európu (Tyrkland).
Múhamedstrúarnienn eru um 200 milliónir að tölu.
Trú-arbrögð pessi eru í fyrstu til orðin af samblandi
krist-innar trúar og gyðingatrúar við ýmsa forneskju i
Ara-bíu. Múhameðstrúarmenn segja: „guð er einn, og
Múha-med er æzti spámaður hans"; hin helga bók peirra
heitir kóran, trúna kalla peir sjálfir íslam. |>eir
hafa margkvæni og trúa á óbreytileg forlög. íslam
skiptist í tvo aðalflokka. Sunníta, par til teljast
Tyrkir, peir trúa eigi aðeins á helgi kóransins, heldur
og á viðbætir við hann, er heitir Sunna; peir fara
pílagrímsferðir til Mekka. Schítar heitir hinn
flokk-urinn, par undir teljast Persar, peir trúa aðeins
á pað er í kóraninum stenclur; peir fara
pílagríms-ferðir til grafar Ali’s, sem var tengdasonur
Múha-metls.

á. Mormonatrú er hjá nokkrum mönnum í Norður-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0053.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free