- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
40

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

40

Ameríku í TJtah (um 100,000). Hún er sambland af
kristinni trú, gyðingatrú og Múhamedstrú með
nokkr-um hégiljnm öðrum. Mormónar hafa margkvæni.

Fjölgyðismenn trúa á marga guði, pó eru
trúarbrögð peirra á mjög misháu stigi.
Brahma-trúar-menn og Budha-trúarmenn standa hátt yfir hinum
eiginlegu heiðingjum, bæði hvað trú snertir og
siða-lærdóma.

1. Brahma-trúarmenn eru flestir Hindúar á
Vest-ur-Indlandi, peir eru um 150 millíónir að tölu. |>eir
trúa á 3 aðalguði (Bralima, Síva og Visnú), og
al-pýða manna trúir þess utan á fjölda marga lægri
guði, og tilbiður likneski þeirra. Hinar helgu bækur
Hindúa heita Yecla; eru pær mjög gamlar einkum
Rig-Veda. Trúnni fylgir römm stéttaskipting, og er hinn
lægsti flokkur (pariar) fyrirlitinn af öllum hinum.
Flestir hinir lærðustu og menntuðustu Hindúar trúa
eigi hégiljum þeim, sem pykja nógu góðai’ fyrir
al-pýðu. Jjeir hugsa sér guðina sem náttúruöfl. en einn
guð stýri heiminum, en hann sé svo hátt upp hafinn,
að maðurinu geri lítið úr honum með pví að gefa
honum pá eiginleika, sem hann getur upp hugsað, og
að maðurinn sé svo ófullkominn, að hann geti eigi
gert sér neina hugmynd um hann. J>etta er og kjarn-

r

inn í Veda-heimspekinni. A Indlandi er lítill
trúar-flokkur er heitir Parsar (1—2 mill.); sú trú hefir
áð-ur verið mjög útbreidd í vesturhluta Asiu. einkum
fyrir daga Alexanders mikla. Hin helga bók peirra
heitir Zend-Avesta. J>eir hafa mikinn átrúnað á eldi;
par, sem trúin er ómeinguð, er hún að mörgu háfleyg,
og hefir snemma haft mikil áhrif á Gyðingatrú. Zo-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0054.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free