- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
128

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<128

er að næra hina ungu jurt, par til hún getur sjálf
sogið næríngu úr jörðunni, og þegar pvi er lokið, visna
pau og deyja.

ítótarblöðin sitja niður við moldina, og eru
varanleg. |>au eru opt nokkuð frábrugðin
stöngul-blöðunum. en líkjast peim pó meira en fræblöðin. Sum»
ar jurtir hafa engin rótarblöð, heldur einungis
stöng-ulblöð, og aðrar engin stöngulblöð heldur rótarblöð, en
margar hvorttveggja.

Stöngulblöðin eru hin eiginlegu blöð
jurt-anna og breyta einna mest útliti peirra. Opt eru
pau mjög mismunandi að stærð á sömu jurt og
stund-um ummynduð i aukablöð, er skýla og hlífa ýmsum
hlutum jurtarinnar.

Utlit og bygging blaðanna er mjög mismunandi,
en prír eru aðalhlutar hvers blaðs; neðst eru s 1 í ð
r-i n, i miðið blaðleggurinn og efst b 1 a ð p 1 a
t-a n eða hið eiginlega b 1 a ð. Blaðslíðrin eru opt tölu"
vert stór, og hylja stundum mikið af stönglinum
(punt-ur). Hjá sumum jurtum eru stundum aukabluð i
stað blaðsliðra. Blaðleggurinn er optast sívalur; vanti
hann algjörlega, eru blöðin s i t j a n d i. Blaðplatan
er samsett af blaðtaugum og blaðkjöti.
Utan um blaðplötuna er yfirhúð, sem hlifir henni

r

og varðveitir hina innri hluta. A henni eru a n
d-h o 1 u r. J>að, sem mest breytir útliti blaðanna, er
lega og stefna tauganna eða rifjanna og lögun
blað-plötunnar að utan.

Rif. taugar eða æ ð a r kalla menn kerstrengi
pá, sem ganga frá blaðstönglinum gegnum blaðplötuna,-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0142.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free