- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
207

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<207

fhmst af gulli í Ivaliforníu, Mexiko, Suður-Ameríku,
Australíu, Guinea, og Ural. Nýlega er og fundin
mikil gullnáma í Noregi nálægt Haugasundi.

Smíðað gull er vanalega blandað eir og stundum
silfri. Yið pað verður pað harðara og seinslitnara, og
jafnframt ódýrra*.’ Gull er einn með fyrstu málmum,
sem maðurinn pekkti, og hefir síðan á öllum öldum
verið haft til skrauts og gjaldeyris.

SilfuT er hvitur málmur, linur og penjanlegur;
pyngdin nálægt 10. Silfur finnst stundum hreint, en
pó optast blandað öðrum efnum, svo sem brennisteiní
v (silfurglans), blýi, eirmálmi eður öðru. Silfur fæst mjög
frá Ameriku, einkum Suður-Ameriku, Ural, Noregi
(Kongsberg), Svípjóð (Salaj og frá mörgum fleiri löndum.

Úr silfri eru slegnir peningar, og úr pví eru
gjörð-ir margs konar munir, skeiðar, gaflar, könnur, ker og
ýmsir skrauthlutir. Allt smíðað silfur er blandað eir
eins og gull, og er pað gjört af sömu ástæðum.

Silfur í sambandi við önnur efni er notað til
marga hluta. Chlorsilfur (Ag Cl), og einnig
bróm-ogjöðsilfur með sömu samsetningu, er haft við
ljósmyndagjörð. Vítissteinn, sem brennt er með,
er silfur í sambandi við köfnunarefni og súrefni (Ag
N 03).

Platínci (lýsigull) er nokkuð lik silfri á litinn, en

*) Gull er vegið eptir „kDi’ötum" ; 1 mörk vegin af
ó-blönauðu gulli er 24 karöt. Karat er og látið
tákna gæði gullsins. Gull að premur fjórðupörtum
er nefnt „átján-karat-gull". J»ar eru 18
partar gull en 6 eir eða silfur. „Fjórt
án-karat-gull" hefir 14 hluta gulls og 10 aí’ öðrum málmi
0. s. frv.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0221.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free