- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
206

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<206

(í-auðablástur) var þó hér áður. Er þess getið í
Egils-sögu Skallagrímssonar og víðar.

BrennisteinsJds (Fe S2) er gult og gljáandi, og
hefir þvi opt Verið álitið gull eða annar dýr rnálmur
af þeim, sem ekki pekktu. Brennisteinskis er hér
víða við brennisteinsnámur og í bergtegundum. Ur
pvi má vinna brennistein og brennisteinssýru.

KoparJds (Cu Fe, S4) og misJitt koparíds, með
likri samsetningu. finnst á |>ýzkalandi og viðar. Úr
peim er unnið mjög mikið af eir.

Zinnóber (Hg S) er fagurrautt á lit. Úr pví er
unnið mest allt kvikasilfur, pvi má ná á pann hátt,
og fleiri vegu, að hita saman Zinnober og járn.
Sam-einast pá járnið og brennisteinninn (brennisteinskís),
en kvikasilfrið verður laust.

4. II r e i n i r m á I m a r.

Gull, silfur og platina eru nefndir „egta"
málm-ar, pví peir sýrast ekki eða ryðga í loptinu.

Gull er gult á lit, pyngdin 15-^-19,9, og er linast
allra málma að undanskildu blýi; úr pví má gjöra ó"
trúlega punnar flögur (gullblöð) og mjóa præði. Ekki
verður gull uppleyst i öðru en saltsýru og
saltpéturs-sýrublöndu, sem kallast kongavatn vegna pess,
að gullið er kallað „k o n u n g u r m á lm a n n a". Gull
er opt blandað öðrum efnum t. a. m. brennisteinskís,
en opt finnst pað líka hreint i smákornum eða flögum,
annaðhvort fast í steinum eða kleltum, helzt með kvarzi,
eða laust i aur og sandi, sem ár og lækir hafa mulið
úr íjöllunum og skolað niður á jafnsléttu. Stærsta
gullstykki, sem fundizt hefir, vóg 248 pd. Einna mest

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0220.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free