- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
108

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

108 UISKUPA-ANNÁLAIl JÓNS EGILSSONAK. 74-76. kap.

mátt sjá libi og sinar á öllum hans líkama, og líka til
hrygg-li&anna, þeirra sem innan voru á hryggnum, hefbi mátt sjá utan
á kvibnum.

A dögum herra Gísla drukknabi sá prestur norblenzkur, sem
hfet síra Jón og var Gíslason, í Andakílsá1 vestur; hann átti
heima hjá þórfei lögmanni, nærri því þá datum var 1572 eSa þar
um. — Tveimur árum þar fyrir d<5 sá prestur af drykkju, er
Greipur höt, og var sonur síra Lopts í Hitardal.

Anno 1574 drukknafei einn prestur í Austfjörfeum, er liann
Iagfeist mefe vafe yfir Selós nokkurn, og rifu selirnir hann á hol.

84. Anno 1573 varfe þafe hife mesta manntjón undir Hálsum
f Hornafirfei, góuþrælinn, drukknufeu Liij menn, en af komst sá
hinn fjórtándi einn; þar voru eptir XV ekkjur, þær ekkert hæli
áttu og engan afe, utan gufe einn. — Margir mannskafear urfeu
íleiri á hans dögum, en engir þessum líkir, því þá alla skipskafea
man eg eklci. Einn vetur var svo til reiknafe, afe fyrir sunnan
og vestan þá heffei orfeife xiij skiptjdn, þar nærri um þá datum
var 1583. Hðr nærri um þafe leyti urfeu tveir í einu á
þorkötlu-stöfeum; annar ætlafei afe hjálpa öferum. Á þeim báfeuin voru XXV
menn. Anno 1567 þá urfeu tveir á einni stundu: annar
áEyrar-bakka en annar á Bjarnarstöfeum, þar voru á xiij menn á hvoru.
Eg man ekki hina, hversu margir.

[Á dögum herra Gísla drukknafei síra Gvendur Einarsson, og
mafeur mefe honum, á Ilafnarfjarfear-granda; þá spennti inn í ósinn;
hann h61t Gilsbakka.

Á hans dögum forgekk þýzkt skip fyrir Eefstokki á
Eyrar-bakka, af stórviferi; þafe var ekki orfeife landfast. I því var xij
álna bitinn. þar af drukknufeu IX, en VII komust af. Mörgum
árum seinna, meir en XX, fundust af því IX katlar í einu kerfi í
Nesfjöru; þetta skefei laugardaginn í fardögum anno 1562.

Annafe forgekk þar enn seinna á hans dögum í títsiglfngu,
og skafeafei enganmann; þeirfóru upp á sker og varfe svo öllu hjálpafe.

A dögum herra Gfsla þá skefei þafe svo, nærri þar um þá
datum var 1561, afe mafeur einn var kominn til Odda, afe sláþar
dag. Eptir máltffe tálgafei hann orfhæl sinn, og afe s&r; hnífurinn
slapp aftrenu, en oddurinn áhonum inn f brjdstife, svohann fékkbana.

Á hans dögurn, anno 1583 efea þar um, skefei þafe austur fyrir

") hin scgja: "i Torfliyi".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0122.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free