- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
109

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

84-86. kap. BISKUPA-ANNÁLAR JÓNS EGILSSONAR. 10»

Meftallandi, ab þar forgengu ij skip, annafe þýzkt, úr Iiafnarfirbi;
þau lágu þar þá þrjú. þar drukknufeu af ij menn, og voru fefegar.
Annafe var engelsk dugga. Um manntjón þar veit eg ekki, þó
þenki eg engan]

85. Um nautadaufea. Anno 1564, þar um, var nautadaufei
sá þrifei á Hömrum; dóu xiij naut og vífea naut á bæjum um
Grímsnes. — þar skammt eptir, anno 1567, varfe nautadaufei í
Mifedal; þar dóu fyrst tveir liestar á páskadaginn í hesthúsinu,
og xiij naut eptir þafe. — Árinu þar fyrir var og nautadaufei í
Austurhlífe, dóu XVI naut, anno 1566. — Anno 1580 þá varfe sá
þrifei nautadaufei á Kálfhóli; dóu xij naut. þafean bar mafeur
nokkufe á hesti upp til Ása, og dó hesturinn af því þar, en nautin
sífean xij. Mafeur einn bar þafean nokkufe af þessu til síns
heim-ilis, þar af fékk hann mein aptan á liálsinn, og bólgu um allar
kverkarnar, svo hann var daufeur eptir fá daga; sífean hefir liör
aldri orfeife vart vife þann nautadaufea.

Á dögum herra Gísla kom fyrst sá nauta-daufei, kapla, saufea
og allra kinda anno . . . .3. Hann kom, sá daufei, fyrst á
Reykja-hóla, og hefir einatt orfeife vart vife liann, allt til þessa.
Sum-stafear dóu xviij, sumstafear þafean af minna, xij efeur X; svo á
köplum og saufeum og öllum kindum.

Anno 1568 efeur þar um varfe sá annar nauta daufei á
Kálf-hóli; dóu xiij naut. — Anno 1552 efeur þar um varfe sá hinn
fyrsti nautadaufei, sem menn liafa heyrt getife, á Káifhóli, en sá
seinasti varfe anno 1580, sem áfeur er sagt.

86. Um jarfeskjálfta. Anno 1581 varfe mikill jarfeskjálfti á
millum krossmessu og fardaga. þá hröpufeu vífea bæir á
Ráng-árvöllum og í Hvolhrepp, og mannskafei varfe þá vífca, því þeir
urfeu undir húsunum: — Á Bergvafei varfe undir bænum kona,
koinin afe falli, og tvævett barn, er liiín átti, en hún komin í
jörfe þá hennar mafeur kom til.—Einn mafeur varfe undir í
Lamb-haga, á millum á: bitinn brotnafei og kom á hálsinn á honum;
og vífear varfe einn mafeur efeur tveir undir.

Frá öferum jarfeskjálfta sagfei fafeir minn mer: hann varfe í
tífe biskups Gizurar, anno 1546; hann varfe Ifka um fardaga, og
kom liann ínestur í Ölvesi, því þar hrundu vífea nifeur bæir og

’) þcssnr greinir cru 13. 14. og 19. viðbætisgrcin cða "corrcctura" sira

Jðns Egilssonar aplanvið annálana.
a) fyrir íirtölunni var cyða ( Truinritinu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free