- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
206

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

206

UiM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

ab íngdlfi’ liafi þenna vetr, scm í hönd fór, vevib í Novegi, því
þetta var nm haust, og Iieíir hann þá farib til landsins aptr sama
vorií» og þeir Skallagrímr; er ekki ólíklegt, ab þaö hafi verife afe
tilvísan Ingólfs hvar þeir komu aö landi.

Ilafi Ingólfr veriö tvítugv, sem segir í Plóamanna sögu, ev
hann fóv í víkíng meö þeim Atlasonuiri (869), þá hefir hann fariö
hálfþrítugr aö byggja landiö. Hann kvongaÖist í Noregi, líklega
síöustu vetrna scin liann var þar, áör lutnn fœri þaÖan alfarinn, og
átti Hallveigu FróÖadóttur, systur Lopts hins gamla, en
föÖur-systur Lopts Ormssonar landnámamanns. Nær Ingólfr liafi andazt
verÖr þaÖ næst komizt, sem segir: aö þaö var þorsteinn, sonr
hans, sem þíngiö setti á Kjalamesi; má af því sjá, aö þíngiö
var sett cptir dauöa Ingólfs. Nú er þaö fyrsta mál, sem vör vitum
aí» sótt hafi veriö á Kjalarnesþíngi, vígsmáliö Ófeigs grettis, sem
Önundr tröfótr sótti, og sem um er getiö í Grettlu. En þaö var
sama sumariö og Olafr feilan ftikk Áldísar, og Auör hin
djúp-auöga anda&ist, og var þaö, eptir sem næst verör komizt, 906—
908, eÖa þau árin. Nú hyggjum ver, aö Kjalames])íng hafi þá
veriö nýstofnaö. llefir Ingólfr þá andazt um aldamótin, og eigi
oröiö mjög gamall maÖr. þeir voru jafnaldrar Iians Skallagrímr
og Ingimundr gandi, og liföu þeir báöir lángt fram yfir þenna
tíma. þorsteinn Ingólfsson mun hafa lifaö fram á miöja tíundu
öld, og oröiö gamall maör. Jjorkcls mána sonar hans er fyrst
getiö viö deilur þeirra Kaldbeklínga viö þá sonu Önundar tröfótar:
J)orstein og Jiorgcir, en þaö var nálægt 950, svo sem sjá má af
aldri þeirra feöga [>orgríms og Ásmundar hærulángs; hefir
J)or-steinn þá veriö andaör. Jjorkell máni andaöist 985.

Mestir þeirra, sem bygöu í landnámi Ingólfs, voru þcir frændr:
Hclgi bjólan og þeir bræör Örlygr gamli og þórör skeggi; þeir
komu allir vestan um haf. Helgi kom fyrstr þeirra til landsins, liaföi
liann áör vcriö í Suöreyjum meö Auöi systur sinni og þorsteini
syni hcnnar, en Ketill faöir hans var þá andaÖr fyrir nokkrum
árum, er hann brá bygö sinni og fór til Islands; en nær þaö
liafi veriö, má til fulls sjá af Eyrbyggju. J)ar segir svo: aÖ
þegar Björn austræni fór útlægr úr Noregi til SuÖreyja, þá var
Ketill faöir hans antlaör, en hann fann þar fyrir Atiöi systur sína
og Ilelga bróÖur sinn, og buöii þau honum kosti meö scir (Eyrb.
kap. 5). Björn var tvo vctr í cyjunum áÖr liann færi til Islands;
en þaö var tólf vetrum síöar en Ingólfr (886); þá var Ilelgi enn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0220.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free