- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
207

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

207 UAí TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.



ófarinn; kom Björn fyrstr sinna kynsmanna til landsins. En svo
seni sex vetrum sí&ar, er Aubr kom til íslands (hérumbil 892),
var Helgi kominn þángat) og haffei tekife s&r bústaí). Heíir
hann því komib til landsins einhverntíma á ]>essu sex ára bili
(886—892). I Landnánut segir og, ab liann kæmi úr Snbreyjttm,
og kom liann kristinn, sem ílestir hans kynsmenn. Helgi bjó ab
Hofi á Kjalarnesi; þar var hof mest á íslandi. Örlygr
Hrapps-son, bröburson Ketils llatnefs, kom síbar út af Irlandi. Örlygr
koin fyrst ab Vestfjörbum og nam Patreksfjörb; á undan honum hafbi
Örn numib Arnarfjörb, og þeir Án raubfeldr; má af því marka, ab
útkoma Örlygs var nokkub seint. Skipverjar Örlygs bygbu
Pat-reksfjörb margir; en hann fór sjálfr subr á land, eptir tilvísan
Patreks fóstra síns, segir sagan; en líklega liefir hann þó ábr
liaft spurn af, hvar ættmenn hans höfbu tekib s&r bústab á
land-inu. Hann var hinn fyrsta vetr meb Ilelga, bræbrúngi sínum.
Örlygr bjó ab Esjubergi, Valþjófr gamli var sonr hans. Torfi
Valbrandsson, sonarsonr Valþjófs, lifbi á ofanverbri tíundu öld.
Um Örlyg er þab merkilegt, ab mikill landvætta átrúnabr liefir
gengib í hans ætt. Vér getum Jiessa liör, því ella er j)ess miðr
kostr. þaban er sprottin Kjalnesínga saga, ágæt saga í sinni röb.
Esja gamla var landvættr, og kom afírlandi eins og Örlygr, hafa
þeir ættmenn trúab á hana, og haldib hún byggi í fjallinu, sem
þeir nefndu eptir henni, og bæinn meb, sem Örlygr reisti bú á.
Ilafa þeir líklcga trúab, ab þeir dæi inn í fjallib. Líka trú höfbu
þórnesíngar á llelgafclli, Frcysgyblíngar á Svínafelli,
Raubmel-fngar á þórisbjörgum, og miklu víbar um land má finna þessa dæiui.
Nú vitum vfer, ab ætt Örlygs, cins og allra ættmanna Bjarnar bunu,
var hersborin og óbalborin í Sogni. Á Balaströnd í Sogni eru
ör-nefni enn kend vib Esju, og fjallib svipab Esjunni á Islandi; nú er
líklcgt, ab bústabr þeirra lángfebga liafi verib í mibjum Sogni, og er
þá enginn stabr betr til fallinn, en Sýrströnd og Balaströnd, og löndin
þar um kríng. Hefir nú Örlygr gamli haft ]>aban söguna, og gefib
Esju sinni Iand í fjallinu hjá sör, eins og hún átti fyr í Noregi hjá
februm lians. Ab Kjalncsínga saga sc ein af þcim sögum, sem kalla
má landvælta sögur, mun hverjum Ijóst sem söguna les. Esja var
Hörgabrúbr Kjalnesínga, líkt og Bárbr var Áss Snæfellínga. Um
l*úa, fóstra Esju, og veru hans ineb Dofra jötni, er sama ab
segja. Menn heldu, og þab var ab vonum, ab samgánga og
sam-líf væri milli landvætta í bábuin löndunum, Islandi og Noregi. En

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0221.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free