- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
416

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•416

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

váfea um; verÖa þetta 16 ár alls efer 17 (5 + 3 + 8 = 16). Hefir
því Gunnar fengið Hallgerbar 974. Tvo vetr hina næstu á
undan var liann í Noregi, og f<5r utan 972; en svosem vetri þar
á undan deildi hann vib Rút á alþíngi (971). Sé talib frá
utan-ferí) Rúts, verbr og hife sama uppi, en sagan til þess á lieima í
Breiöafir&i, og er þess þar getiö. Andlát Marbar gígju verör
970—971, og hefir þab verib á liinum sörnu misserum ab liann
andabist og Gunnar túk upp fjárheimtuna. Af sögunni mætti þ<5
rába, sem nokkur ár libi þar á milli, en þess er enginn kostr
ab þab geti vcriö, þvf ab framan er allt bundib vií) utanferb Rúts,
sem líklega hefir veriö 963, en fyr ekki; því fyr var ekki
Har-aldr gráfeldr rábandi lands í Vík austr, en þar fann þ<5 Rútr
konúng. En sí&ar cr útkoma þángbrands, og kristnibobife á
Rángárvöllum, sem á aö koma inn í söguna þegar á eptir víg
þráins, og er fullsett á öll þau ár, sem þar liggja milli, en
sam-anhengib er líklega þaí), ab Mör&r andabist árib eptir afe hann
beib <5sigr fyrir Rúti, og endist honum því ekki aldr til ab sækja
þafe mál lengra til þrautar, sem hann þ<5 mundi hafa gjört clla;
en þegar eptir andlát Iians kom Gunnar innf málib, frændi Unnar.
Mör&r var gamall mafer, þá cr hann d<5; svo segir Njáll (kap. 22)
vib Gunnar: „þú skorabir hann til einvígis, en hann var mabr
gam-all". Vér liöfum ab framan (bls. 282—283) getib um aldr Marbar
gígju, og sýnt, aí) Sigmundr, fafeir hans, hefir cigi getab verií)
sonr Rannveigar Lambadóttur, og geta þau böm því ab eins lmfa
verib börn Sigmundar, a& hann liaíi veri& fyrri konu bam Sighvats
rau&a, |)ví vér höldum fyrir vfst, a& Mör&r gígja liafi veri& um
sextugs aldr cr hann anda&ist, og sé liann fæddr um 910; eldri
hefir liann og varla veri&, því svo má kenna veglyndi Rúts, a&
ekki mundi hann skora eldra rnanni á h<5Im, var þab og vansemd
fyrir vaskan mann.

Tí&indi þau, sem í Njálu segir frá, ur&u í þessari rö&: Vctri
eptir þfngdeiluna vi& Rút f<5r Gunnar utan (972); þá var Hákon
jarl nýkominn til rfkis. þetta kemr og vcl hciin, því Haraldr
gráfeldr fcll, a& sögu Sæmundar fr<5&a, ári& 969, eptir a& hann
haf&i vcri& 9 vetr konúngr a& Noregi. Fylgi menn hinu gamla
tali, a& hann liafi veriö 15 vetr f Norcgi og fallið 976, þá yrði
utanferö Gunnars 978, og sjá allir, aö því verör alls ekki koinið
heim við Njálu. Njála er hér og bezti vottrinn, a& konúngatai
Sæmundar fr<5&a er rétt, Iivað Harald gráfeld áhrærir, því ekkcrt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0430.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free