- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
451

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

42!)

lians vav vcginn, cn 12 vctra cr sagt liann vœri cr liann var ab
vígi Ilelga Iíar&beinssonar, og j><5 var j>a& fyrst eptir víg IJelga
aí> Gu&rún giptist þorkeli, og var Gcllir j>eirra son, og getr Gcllir
íneí) svofclclu nióti á enga lund liafa vcrií» meir en 10 ára, cr
Olafr konúngr scndi hann til Islands 1026. þaí) ver&r ekki
varib, aí> cngin úiiausn yr&i fengin, ef j>(5 á annab borí) skal víkja
frá or&um sögunnar, cn sú, a<3 víg Helga liafi orbiÖ litlu eptir víg
Bolla, og bczt kæmi þab og vií> aldr Gubrúnar, scm annars hlýtr
ab hafa verib komin yfir fertugt cr forkcll fekk hennar. En þá
fellr sú saga, ab Bolli haíi orbib banamabr Helga, og orb llelga,
sem mest prýba söguna, ab undir jicssari blæju byggi sinn
höf-ubbani, vcrba J>á ósönn, og má ckki raska frásögn sögunnar í
því efni, án J>ess hún spillist og dofni. Vcr skulum nú sýna,
bvemig oss sýnist ab ríma mcgi söguna vib tímatal. Vér vitum
af sögu Bjarnar Ilítdæla-kappa, ab þörkell Eyjúlfsson var utan
vetrinn 1016 meb konúngi í þrándheimi; þar segir svo: 1(í þann
tíma var í förum ágætr mabr J>orkcll Eyjúlfsson, hann hafbi mikla
virbíng af Olaíi konúngi", og slcömmu síbar: „þorkell var j)á J>ar",
(B. s. llítd. k. bls. 13). Vér skttlum síbar sanna, ab þab var
árib 1016, þar sem nú er tim ab tala í sögu Bjarnar. Af þessu er
ab rába, sem þorkcll liali J>á cnn vcrib ókvongabr mabr, og þegar
vér nú sjáum, ab Iiann var utan þenna vetr, J)á cr nú ab sjá, hvort
Jæssi utanfcrb þorkels muni ckki vera öll liin sama og sú, scm
Laxdæla getr um, meban ab framfdr hefndin á llclga
llarbbeins-syni lieima á Islaudi, og munum vér sjá, ab allt lýtr ab því ab
svo liafi vcrib. f>á voru cllcfu vctr libnir frá vígi Bolla, en
þorkell fdr út aptr til Islands sumarib 1016, cn víg llelga haf&i
orbib haustinu ábr en þorkell kom út, og hefir J>ab þá orbib 1015,
en Bolli hefir J>á abeins verib 10 vetra, er hann var ab vígi
Helga, og ver&um vér í því a& víkja frá or&um sögunnar, sem
segir a& liann hafi vcri& 12 vetra. þetta sumar var veginn
þorgils Ilölluson á alþíngi (1016), cn vctrinn ábr hafbi andazt Gestr
Oddleifsson, afi lians, og Osvífr hinn spaki (1015). Af j)orgilsi
Ilöllusyni hefir verib saga, scm nú er því mibr glötub, mundum
vér, cf hún væri enn til, liafa nokku& til samanbur&ar vib Laxdælu,
og gætum vér af sögtt lians fengib vissu vora um, livab lángt ab
hafi libib milli vígs þeirra Bolla og llclga. Nú höfum vér ckkcrt
annab til samanbur&ar cn þátt Gunnars þibrandabana, en liann er
mibrmcrkr; cn cf fara mætti eptir honum, þá cr ab sjá, scmGu&rún

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0465.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free