- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
452

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

420

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

liafi gipzt þoikeli svosem 1006, sem ab framan er sýnt vife dráp
Helga Ásbjarnareonar, cn Ijegar þab er borib saman vib Laxdælu,
þá stendr heima, ab ])ab cr rétt eptir víg Bolla; en nú viljum
vér teija cjitir Laxdælu og tclja frá litkomu þorkels 1016; en
brúbkaup þcirra var haldib þá cr 5 vikur voru til vetrar. Eptir
því getr Gellir ekki verib fæddr fyr en snemma sumars 1017,
og þab ætlum vér sé fæbíngarár lians. Nú er hér til frekari
skýríngar aidr ])eirra Bolla og f>orleiks, og segir, ab þá er þau
höfbu cinn vetr búib ab Ilelgafelli G’ubrún og þorkell, þá væri
Bolli 16 vetra en þorleikr 20, en þá vildi þorleikr fara utan.
Á þcssu sést, ab þeirra bræbra var fjögra ára munr, sem þorleikr
var eldri, og þab hefir sá vitab cr söguna reit, en vér hyggjum
ab hann hafi farib þd skakkt, og sett XVI fyrir XX, tckib
meiri aldrinn fyrir liinn minni, en haldib ab eins jöfnubinum,
því vér ætlum ab hér eigi ab standa svo: ab Bolli haíi vcrib
12 vetra cn þorleikr 16, og stcndr þá öldúngis heima vib ]>ab,
scm nú hefir vcrib talib, því Bolli er fæddr 1005, en hinn cptir
])ví 1001, cn þctla ár scm nú er verib um ab ræba er árib 1017.
Nú segir, abþorleikr hafi verib ulan meb konúngi flsvo ab vetrum
skipli"; af aldri Bolla má sjá, ab þab hafi verib þrír vetr (1017—
1020), |>ví sagt er ab liann hafi 18 (14) vctra fengib þördísar,
dóttur Snorra goba, en ábr er þorleikr fdr út var sagt hann væri
16 (12) vetra, en þorlcikr kom út „um sumarib eptir ab Bolli
kvongabist". Síban voru þcir bræbr tvo vetr í landi’ (1020—
1022); cn er þorleikr liafbi „2 vctr á íslandi verib" (kap. 72) þá
för Bolli utan og ])cir bræbr, og komu ab þrándheimi, en konúngr
var austr í landi, og sat „þenua vetr austr í Sarpsborg" (Laxd.
kap. 73). þab er nú merkilegt, ab eptir þessu tímatali kemr þetta
öldúngis heim vib sögu Olafs helga, því cinmitt ])cnna vetr, sem
nú greinir um (1022 — 23) „sat liann öndverban í Sarpsborg", sem
ab framan er getib, og er |>ab nokkur sönnun fyrir ab rétt sé
talib. Úr þessari ferb rébst Bolli til Miklagarbs.

Nú er þvínæst ab tala uin hina síbustu utanfcrb þorkels
Eyjúlfssonar. Svo segir þar, ab hann fyndi konúng í þrándheiml,
og væri þar um vetrinn meb honum; sé svo, þá getr þab enginn
annar vetr verib en 1024, sem ab framan er sýnt. þ<5 kemr

’) Svo scgir i sögunni: uvor hann (þorleikr) nú a5 llclgafelli um
vetr-inn en Ilolli I Túngu" (kap. 70», og undir cins á cptir: (lannan vctr
eptir útkvomu þorleiks" (kap. 71).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0466.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free