- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
38

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

38

sóla.rljóð

safn v

27. Sama hugsun í Harmsól 41, sem hvetur til að
sættast þegar í stað við guð, því að opt verðr œgis leiptra
ein stund viðum grundar . . . at seinum, og í norsku
Homilíubókinni bls. 251S: Skynda skal hverr maðr sem
einn at snúask til guðs, meðan hann má, at eigi seini hann
ok megi eigi um siðir (sbr. Hj. Falk 16. bls.). — 272 góðra
hluta: hjer = (sannra, andlegra) gæða; sbr. Stokkh. Hom.
bls. 514: hvá sœlt er hugskot þat er fytlisk góðra hluta (Hj.
Fallc 16. bls.). — 274 verðr = .glatar’; fyrir er atviksorð:
Hver sem »seinar finna föður«, glatar miklu firir (það).

— 275 manna lwerr: sbr. Hugsm. 325, 54a2, 592, 632, 642,
755, 76p, 902, 922, 1012, lll5, 129B, 1372: seggja (gumna,
lýða, fyrða, ýta, bragnaj hverr.

28. Hugsun: »Biðjið og mun iður gefast«, Matth.
7, 7, sbr. Lúk. 11, 5—10 og 18, 1—8. í síðari
vísuhelm-ingnum snir höf. hugsuninni við: »þeim sem einskis biður
mun ekkert gefast«. — 28° fár — þörf: Sbr. orð Eiríks
málspaka hjá Saxa (útg. Muller’s bls. 209, Holder’s bls.
139): Pauci tacentis egestatem œstimant aut silentis
neces-situdinem metiuntur, og Hávam. 1043: fátt gat ek þegjandi
þar. Að visu veit alvitur guð þörf manns, þó að hann
þegi, enn liann gefur ekki gaum að henni, bætir ekki úr
lienni, nema hún komi fram í bæn; hyggr virðist hjer
þýða: .alhugar’, ,gefur gaum að’.

29. Dómvaldr er Kristur, sem dæmir lifendur og’
dauða. Firri vísuhelmingurinn minnir á dæmisöguna hjá
Mattli. 201—15, sem líkir riki himnanna við húsráðanda,
sem gekk út til að ráða verkamenn í víngarð sinn.
Hugs-unin virðist vera: þó að þú komir seint til Krists, þá
örvæntu ekki um inngöngu í himnaríki, heldur bið hann
innilega liknar og mun liann bænheira þig. Sbr. 1. Jóh.
5, 13—15. Ráðið er nokkurs konar viðbót við 3. ráð (27).

— 291 ek: Hjer kemur sá maður, sem kvæðið er lagt i
munn, fram í eigin persónu og kennir lieilræði með því að
skíra frá sinni eigin reinslu, sbr. 153, 245. Siðar sjest, að
hann er dáinn maður, sem birtist sini sinum i draumi. —
291 þangat: þ. e. »/i/ Dómvalds dyraa = til himnarikis.
Faðirinn, sem nú birtist sini sinum á jarðriki, segist

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free