- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
39

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 1

sólarljóð

39

munu hverfa aftur til himnarikis. — 295: þvi: o: að jeg
mætti hverfa jþangað aftur. — 29G krás: Himnariki er
hjer líkt [við dírðlega krás, sbr. Stokkh. Hom. bls. 1501S:
þar (þ. e. í himnariki) eru eilifir fagnaðir ok auðœfi ok
krásir og s. st. 1445.

30. Ráðj: Varastu sindir: y>Gott er vammalausum at
vera«.. — 302 sárhryggvir: Breiting nauðsinleg sakir
stuðla-setningarinnar. sárhryggr = sárlega hriggur, .gagntekinn
af sárum trega’, algengt í nútíðarmáli (sjá Jón Þorkelsson,
Supplem. III). Sbr. sármeiddr Pétrsdr. 62 (F. J. Skjalded.
II B 546). — 304 œgisheimi ór: a: úr þessum ægilega
heimi. — 30° gott er vammalausum vera: sbr. Hugsm. 3S:
■ok vammalauss vera (og 1236).

31. Ráð: vertu ekki hverflindur (svikull). — 311
Ulf-um glikir: um úlfinn sem ímind ótriggs mans sbr. Hj.
Falk 17. bls. — 316 þœr enar glœddu götur sbr. 59s og
Hj. Falk 17.—18. bls., P. Kvad 142. bls.

32. Sbr. Hugsm. ^1^3: Astsamlig ráð kenni ek þér, minn
einkason, mun þú þau eptir öll og s. st. 103. — 326 öli —
nema: sbr. Hugsm. 821—3: Örr at kenna skattu öðrum gott
ok svá nýtt at nema og 121a6, 126s.

©<■00 % 0G–& ■

Priðji þáttur, um líf og dauða og annað líf, er
kjarni Sólarljóða, einkum kaflarnir um dauðann og lifið
eftir dauðann, eins og eðlilegt er í kristilegu
heilræða-kvæði. Hávamál fara aftur á móti mjög lítið út i lííið
eftir dauðann.

I í. lcafla lisir faðirinn stuttlega lifi sinu, játar, að
hann hafi notið lifsins og skilið nauðugur við það.
Siða-lærdómur: Lifðu grandvarlega.

33á ynðisheimi: firir þann sem nitur lífsins, er þessi
heimur ynðisheimr, firir þann sem þjáist af hinum
hræði-legu aíleiðingum sindanna er hann œgisheimr (303).
Stokkh. Homiliub. talar um vskammœtt ynði synðarinnara
<bls. 512).

341 vit ok dul: kemur oftar firir, sjá Lex. poet., 2.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0051.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free