- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
40

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

40

sóla.rljóð

safn v

útg., undir dul; einna ljósast kemur þíðing orðanna fram
hjá Hallfreði í Ólafsdrápu 27’-8 (F. J. Skjalded. I B 156.
bls.): vœtta virða dróttins vil es mest ok dul Jlestum; hjer
er tvent sem fer saman sem orsök og afleiðing: flestir
vilja (vil) fegnir mega vænta konungs (að hann sje á lífi);
þvi dilja þeir sannleikann firir sjálfum sjer fdulj — Ólafr
er dáinn. Mjög líkt dæmi kemur íirir í 1. stafrofsritg.
Sn.E. II 22. bls.: dul vœttir ok vil, at lina muni erfiði ok
vil: menn viija fegnir, að erfiði og víl lini (vilj, því dilja
þeir sannleikann firir sjálfum sjer (dulj — erfiði og víl
mun aldrei lina (í þessum lieimi). Bæði orðin saman
telcin — dul ok vil — virðast því tákna þá sjálfsblekking
(dulj, sem kemur af því, að menn Iáta vil sína (vilja sinn
eða girnd) hafa álirif á dóm sinn. Þessi merking á
ágætlega við á þeim stöðum, sem greindir vóru, og eins
hjer í Sólarljóðum: Það er sjálfsblekking, sprottin af
(fje)girnd, að auðurinn veiti sælu; nei, liann veldur
«löngum trega«. — 344-6: sbr. Hugsm. 334~"6: margr verðr
aumr, sá er fyr aurum rœðr; Ijósir aurar: (af lit
silfurs-ins) sbr. Ijóst Kralca barr Þjóðólfr Arn. Sexstefja 276"-0. —
34® apat: ,gert að apa, fífli’ sbr. Hávam. 75s: margr verðr
af aurum api; Hugsm. 33°: iltt er auði at trúa; líkt að
orðalagi er Hugsm. 52G (sbr. 1006): ef hann hefir aurum
amat.

35s: þvit ek vissa fátt fijrir: sbr. Hávam. 574-6: ortög
sin viti engi fyrir — þeim es sorgalausastr sefi, og Hugsm.
1211-3. — 354 dvalarheim: ,heim sem maður á að eins
stundardvöl í’, ,stundlegan heim’.

361"3 lútr ek sat, lengi hölluðumk: virðist tákna
birj-andi sjúkleik, sbr. 403 og 443. — 366 frammi: = ,frammi
firir’ (hinum feiga), ,framm undan’ (sbr. Hamðism. 181:
fram lága brautirj; fram táknar hjer stefnuna til heljar,
sbr. Skírnismál 121-2: Hvárt est feigr, eða estu fram
geng-inn, Sig. sk. 524: þá es ér fram komið, og framfarinn,
framliðinn = dauður.

í öðrum kafla lísir mælandinn helstriði sinu og
sjer-staklega hinu síðasta æfikvöldi, þegar hann sá sólina

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0052.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free