- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
17

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 2

var fjórtan vetra

17

Embættismenn tugthússins voru ráðsmaður
(Ökono-mus), upphaflega með 60 rdl. árslaunum, og fangavörður
(Tugtemester) með 45 rdl. árslaunum, auk leigulausra
afnota Arnarhólstúnsins að liálfu hvor. Auk þeirra var
]>ar skipaður dvravörður með 20 rdl. launum og
nætur-vörður með sömu launum; ennfremur »katechet«,
út-lærður stúdent, er annast sk)idi bænatlutning og
hús-lestur, svo og uppfræðslu limanna i kristindómi á
belgum dögum (með 10 rdl. árslaunum). Þegar Guðm.
Vigfússon fór frá tugthúsinu, var skipaður í hans stað
danskur maður, Henricli Sclieel, er var þar nokkur ár.
Hann bvgði síðan »Gamla klúbbinn« og var þar
veit-ingasali i fullan mannsaldur. Af öðrum ráðsmönnum
er nafnkunnastur Guðmiindiir Pórðarson frá Sámsstöðum,
Þórðarsonar á Kjörseyri (nefndist hann venjulega
»Thor-dersen i Múrnum, sbr. i »Steininum« nú), er seinna
varð faktor i Hafnarfirði og dó þar skömmu eftir
alda-niótin 1800. Hann átti Steinunni Helgadóttur (frá Ökrum
Guðmundssonar). Meðal barna þeirra hjóna, sem
fædd-ust i Múrnum, var Helgi G. Tliordersen, er síðar varð
dómkirkjuprestur og þvi næst biskup. Um sérstakan
fangavörð er ekki talað fyr en siðustu ár Guðin.
Vig-tússonar. Þá hefir þótt sérstök ástæða til að skerpa
eftirlitið, og var skipaður danskur maður i
fangavarðar-stöðuna. Sá hét Sigvardt Brún. Var hann mesta
hörku-tól, er jafnan liafði refsivöndinn á lofti og lét engar
ávirðingar limanna, jafnvel ekki hinar óverulegustu,
óátaldar. Var sagt, að einatt sæi á limunum eftir
ábarn-^igar hans og misþyrmingar. Eftir hann tók við því
cmbætti danskur verzlunarmaður, Jóhannes Zoega, er
áður hafði verið við kongsverzlunina i
Vestmannaevj-u>u. Þar kemur Zoéga-nafnið fyrst inn i sögu
Reykja-vikur; þvi að þessi Jóhannes verður forfaðir
Zoéga-íettarinnar hér á landi, sem löngum hefir verið kynsæl
talin. Hann átti hérlenda konu, Astriði Jónsdóttur,
ætt-aða úr Landeyjum. Reyndist hann á alt annan veg i
stöðu sinni en fyrirrennaii hans, og var hans saknað,

2

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0109.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free