- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
78

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

78

í>egar reykjavík

safn v

aftur úr henni og forkirkju fram úr, eftir tillögu dansks
húsgerðarmeistara, Lauritz Albert Winstrups (f 1889)r
sem stjórnin sendi út hingað i þvi skyni vorið 1846,
Var því verki lokið 1847. Hefir kirkjan i þeirri
endur-bættu mynd sinni siðan verið dómkirkja landsins, en
er nú fyrir löngu orðin alt of lítil fyrir þann söfnuð,
sem þangað á kirkjusókn.

Fyrir austan kirkjuna stóð i þann tíð torfbær einn
litill og laglegur og annar iitið eitt sunnar og nær
læk-num. Var fyrnefndur bær kailaður Sniiðsbærinn
(Sme-dens Hus), þvi þar bjó eini útlærði járnsmiður
kaupstað-arins, Bjarni Guðnuindsson Lundberg, er liafði reist
bæ-inn árið 1800. Bjarni þessi hafði lært iðn sína erlendis og
var kvæntur danskri konu, er hét Anna Hansine
Neu-mann. En þau hafa að líkindum Jluzt héðan nál. 1807,.
þvi að þá selur Bjarni smiður ljæinn Friðriki greifa
Trampe stiftamtmanni, en hann aftur, eða
umboðs-maður hans hér, selur 1811 James Savignac, hinum
enska kaupmanni, sem hingað hafði komið með
skip-inu »Clarenee« 1809 og orðið hér eftir. Fyrst er Savignac
kom út hingað var hann til húsa lijá Malmqvist beyki
i Brúnsbæ, en Jluttist þaðan í »hús sýslumanns við
greifahúsiðff, segir Espólin (þ. e. i landfógetahúsið, er
siðar varð i Austurstræti). En þaðan iluttist hann í
Smiðsbæinn og dvaldist þar unz hann fór héðan
alfar-inn utan (1812). En eftir burtför hans keypti maddama
Sigriður Hansen, eða Hans Simon sonur hennar fyrir
hennar hönd, bæinn og l)jó þar. Maddama Hansen var
ekkja Hendriks Hansens kaupmanns á Bátsöndum (f
1802), en dóttir Sigurðar i Götuhúsum Erlendssonar og
Hlaðgerðar, og synir hennar þeir Hans Simon
verzlun-armaður, er átti Maríu Einarsdóttur snikkara
Hannes-sonar frá Eyrarbakka (þau skildu og Maria giftist siðar
Ara verzlunarmanni Jónssyni i Hafnarfirði; sonur þeirra
var Daniel kaupmaður Johnsen), Simon kaupmaður,
sem lengi verzlaði i Brekkmannshúsi og átti, sem fyr
er getið, Kristinu Stefánsdóttur frá Káranesi i Ivjós,
systur Guðbrands smiðs Stefánssonar (»Stephensen«),

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free