- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
44

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

fjölmóður sa.fn v

44

sem úr miðdagsstað
mundi ógn koma.
[Sagða eg við Pétur
um sjáanda háska,
kvaðst hann og kunna
um kvöld uppleysa1).

92. Yæri og svo Stefán,
sinn stallbróðir,
hjálparlaus eftir,

ef hinir frá færi;
skyldi sannkristinn
svo við annan
sem sjálfs2) fingur
á sömu hendi.

93. Komumstvær3)tilbæja
frá búðum þeirra
nærri dagsetri,

[þó að dimmt4) væri;
mundu þá húsin
hentust vera,
því að kyngjur5) mestar
komu þá yfir.

94. Gekk [eldgangur sá6)
með ógnarbrestum
inni í húsum

sem úti um foldir,

burt sviftu bylir
bæja húsum mörgum
og um rótuðu7)
allt í grundirs).

95. A millum skauzt

i myrkrið9) svarta
með skrekldngum10)
og skjálfta jarðar.
Fólk hafði ekki
frið né rósemd,
fyrr en hár dagur var
um himin allan.

96. Höfðu sldpskaðar
skeð um nóttina11),
allir þrennir

einn veg fengið;
af Pétri týndust
tveir menn beztu,
en af Stefáni
einn bátsmaður.

97. Fundum12) armingja
enn við búðir,
næsta var sorglegt
að sjá til þeirra,
marðir og meiddir,
mjög fáklæddir,

1) Frá [ er í B. svo:

Sagða eg Pétri
um sjáandi háska,
sagðist hann og kunna
upp að leysast.

2) sjálf, B. 3) vér, B. 4) [dimmt þó, B. 5) p. e. kynngi, kynngi-

veður. 6) þá eldgangur, B. 7) rótaði, B. 8) grunn niður, B.

9) myrkri, B. 10) skreitingum, B. 11) nóttu, B. 12) fundu, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0288.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free