- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
45

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

nr. 3

fjölmóður

45

lágu um grundir,
við líf tórðu1).

98. Nú skal kynna

um kapitan2) þriðja,

áður en skaðans byl

skelldi yfir;

með dreng sínum

drallað hafði

yfir Naustvikur-skörð3)

og norður4) að presti5).

99. Átti hann skuldir
að honum stórar,
[bæði fyrir hvalkaup
og liitt hið leynda0),
vildi þó7) skiljast
vel við alla

og nokkra skaðabót
i skenking þiggja.

100. Tilmæli hafði
tveggja sauða,
skyldu þá i vinskap
skuldir kvittar,.

en prestnefnan
eftir vanda
illyrðin ein
fyrir útlát greiddi.

101. [Báðu grannar prest8)
að gera til nokkuð,

svo 1 friði mættu
finnast allir;
nautkálf litlum
naumr um siðir
hét kapteini,
og hér með sættust.

102. Yfir Skörð9) aftur
í náttmyrkri

léði mann og hest
til leiðsagnar;
slikt10) er á móti
meinlygi þeirri
um henging prests
eða heimsókn aðra.

103. Brandur11) fekk í skipi
blíðar viðtektir,

þar til skaðinn yfir
skall á nóttu;
losnuðu akker öll
upp úr djúpi
og12) það megnisskip
i mölina13) setti.

104. Gekk frá stýrið,
en gat á steyttist,
þótti bætanda
sem bezt i tómi,
hefði ei æfintýr
önnur hindrað,

1) höröu, B. 2) kaptein, B. 3) liggja milli Reykjarfjarðar og

irekyllisvikur. 4) niður, B. 5) Þessi prestur mun vera sira Jón
Grimsson í Árnesi í Trékyllisvik. 6) B: hvalkaup og svo hið
leynda. 7) hann, B. 8) Grannar báðu prest, B. 9) p. e.
Naustvík-urskörð. 10) petta, B. 11) Liklega fylgdarmaðurinn frá Árnesi.
12) Er ekki i B. 13) molana, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0289.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free