- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
46

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

46

fjölmóður

sa.fn v

og auðnast vel
aftur að vitja.

105. Prestur þá Martein
fór að finna,

ef nautkálfinn
nú vildi þiggja;
liann kvað Pétur vera
liálfu nær kominn,
skyldi því heldur
honum færa.

106. Hann fekk af Pétri
hér á móti

kistil stóran
og kistu valda,
hvað það annað,
sem hafa vildi,
þvi mildin var hjá þeim
mjög hin sama.

107. Prestur visaði þeim
til Vestfjarða,

þvi að Gunnsteins1)
geðleg væri, [skúta
sagði og hollara
i liópa að skiptast
en leita öimusu
um landið víðar.

108. Hans þeir meira
hlýddu ráðum,

[of vel trúðu
táli lögðu2),
gaf þeim vitnisburð,
hvað verið [höfðu
góðir3),
með eiginhendi
á latinu.

109. Út fóru síðan
á átta báta4)
áttatíu manns

og [einir þrir5) drengir;
þeim flotaði6) siðan
fyrir Hornstrandir,
þó að ófær sjór
öllum þætti.

110. Fundu Gunnsteins bæ
garpar siðan,

svo þeir skoða mættu
skútu óbætta,
en hann ólmaðist
frá öllu hófi7),
var ei kostur
á viðurmæli.

111. Hann lét kvikfé allt
keyra heiman

og fornar smjörkistur
í fylgsni bera,
þrettán baulur
frá þræli sluppu

1) Gunnsteinn Grimsson á Dynjanda i Jökulfjörðum, en par
var skip, er þeir hugðu að fara með; sbr. Timarit hins isl. bmf.
1895, bls. 118—119. 2) B:

of frekt trúðu
tali lognu.

3) hefðu, B. 4) bátum, B. 5) tveir, B. 6) flaut, B. 7) hæfi, A.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0290.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free