- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
63

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

FJÖLMÓÐUR

63

rækarls vinir,
lá þar kerling eftir
komin að dauða,
þar til guðs gæzka
gaf til hjálpráð,
svo að kringum
Hval-ijörð

komumst1) um siðir.

225. Mögnuðust kvalir
i" Kjaranstaða fjósi,
þar’2) innihúsin
ekki fengust,
voru burt drifnir
báðir piltar,
skyldi systir3) þá
til sveitar færa1)

226. Þá voru svik brugguð
sár og margföld

til pisla og dauða

pilta minna;

allt [er það5) of langt

upp að telja,

fram kom seinna,

hvað fyrir var búið.

227. Geigsendingar6)
og gandaflögur
einatt rásuðu7)
að Ytra-Hólmi,

teikn á tungli,
tveir jarðskjálftar,
var og fleira margt
yfir fóvitans8) garði.

228. Hafði Náttúlfur
nýtt i ráði,
byskupsstól færa
til Bessastaða;
óskaði bana þvi
einatt báðum
Gisla lögmanni9)

og þeim gamla góða10).

229. Þá var háski
livers kyns búinn,
myrkaldar undur
mátti kalla;

burt sofnuðu
báðir siðan
greindir herrar
á ganda-seiðs11) vetri.

230. Lagða eg mál mín
til lögþingis,

þvi engin12) fundust
[efni sakar13);
hlökkuðu vargar14)
yfir happa-von,
að böðullinn mundi fá
bráðir visar.

1) komunst, B; komust, A. 2) pá, B. 3) systkin, B. 4) fara,

5) það er, B. 6) Geigsending, B. 7) ráfuöu, B. 8) fógetans, B.

) Þ- e. Gisli lögmaöur Hákonarson. 10) því gamla goöi, A. Mun

^’ga að tákna Odd byskup Einarsson; þeir Oddur byskup og

Gísli lögmaður önduðust báðir 1631, og var skammt á milli. 11)

gandseiðs, B. 12) engar, B. 13) efna sakir, B. 14) margir, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0307.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free