- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
64

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

64

FJÖLMÓÐURi

SAFN V

231. Hlýrar Suðurnes1)
heiman geystust,
aðrir og fleiri
æddu að vestan,
því að fóvitinn2)
fekk til höfðingja
mig að afmá
með mínu hyski.

232. Vantaði byskup
og8) lögmann líka,
voru tilsettir
vitfeðrungar4),
þeir hart að mér
þjökuðu síðan;

oft hefir líftóru
legið nærri.

233. Yfir þeim hrópar
hér með líka
sona minna dauði
sérdeilis tveggja,
banaráð5) margslags,
bönnuð þjónusta,
hjálparforboð

með heiptarbréfum.

234. Höfðu vel Náttúlfs
nöðrur bruggað,

að lénsmaður aldrei
á alþing kæmist6),
fyrr en heift sinni

hefði svalað
á þeim, hann vildi
undir leggja.

235. Ivrafði mig þrisvar
konungs fóviti7),
hefða egsakirnokkrar8)
sér í9) móti,

skyldi upp lesa
innan lögréttu;
meinti mig10) einörð
mundi skorta.

236. Var11) til reiðu,
því vildi heyra12)
loílitlar sakir
yfir landsdómara,
hlýddi hann allt fram
að helgu máli,

mátti ei lesning þá
lengur liða;

237. Lagði á mig hendur
i lands-griðum,

en þó lýsti
í engu sekan;
þar skyldi enginn
meir á minnast
brellur slikar
og barna gaman.

238. í morðingja járn

1) suður olfs, B. 2) fógetinn, B. 3) Um fram í B. 4) svo í

báöum lidr., en í A stendur NB. við; vera má, að í frumritinu

hafi staðið ver(r)feðrungar og hafi Jóni þótt synir Odds byskups,

peir Gísli byskup og Árni lögmaður, sér verri en faðir peirra.

5) bannað ráð, B. 6) kæmi, B. 7) fógeti, B. 8) Er ekki í B. 9) á,

B. 10) Er ekki í B. 11) voru, B. 12) hegna, B.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0308.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free