- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
70

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

70

FJÖLMÓÐURi

SAFN V

fekk eg þjónustu
af frómum presti,
þá skánaði
þaðan af nokkuð
og um föstutimann
framan til páska.

275. Þrengdi mér nauð til
nokkuð að voga

og supplicera1)
fyrir sjálfan stórherra,
fyrsta Martii
framgang náði,
komst um síðir
fyrir kongs augu.

276. Upp voru leituð
á þeim tima
brögð og flærðir
bölmóðs-vinda,
föluðu, að slúter mér
forgift2) gæfi,

en hann auglýsti
oft svik þeirra.

277. Orðblómgaður
einn falsari
eiturkönnu

að mér þrengdi,
ekki hálfan spón
hann gat nauðgað

með umbrotum
millum tanna.

278. Þó kenndi eg þess
í kroppi lengi

frá þeim tíma
og fram á sumar,
en með lækningu
og lukku drottins
varð eg þess alheill
að ári liðnu.

279. 1 vikunni eftir
vora páska

upp á consistorium3)
kom eg tveim sinnum,
þvi að hálærðum
heyrði að skoða
svoddan rógs þvætting,
þar sakir ei fundust.

280. Kynntu þeir siðan
kongi hið sanna,
skyldi úrskurður hans
eftir á koma,

nær herradagarnir4)
hlaupnir væru
og hver sitt afskeið
hefði fengið.

281. Báðir við feðgar

1) senda bænarskjal. 2) þ. e. eitur. 3) þ. e. háskólaráó. 4)
Herradagar (á dönsku Herredag) voru eins konar þing, raeö
á-lyktar- og samþykktarvaldi, siðar dómstóll. Ping þessi komU
saman oflast á vorum eða fyrra hluta sumars. Afnumin voru
þau, er einveldi komst á í Danmörku, og kom þá hæstiréttur í
þeirra stað.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0314.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free