- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
71

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 3

FJÖLMÓÐUR

71

bréf kongs1) fengum,
en hálku-flokkar
hingað skutu,
treystu sér betur
að tefja hér fyrir
og svo höfuðsmann
hræddan gera.

282. Sumir þá vildu,
að eg sigla skyldi
á svikara-skipi

og son minn líka;
báðir fortóku,
að fram gengi,
og sá skelmerí hóf
skaut sér undan.

283. Fyllti hann kongsgarð
með fréttalygi,

eigi þó sizt
um okkur ícdga,
að sonur minn hefði
að sumri liðnu
strokið i England
með strákum öðrum.

284. Eg varð afgreiddur
ungum kaupmanni,
sem á Hafnarfjörð
hleypa skyldi,
innsiglað kongsbréf
bivara skyldi,

svo að prettalaust
fyrirProsmund2)kæmi.

285. Við skipherrann hafði

skelmir nm búið,
ef vanta honum þætti
vind hinn bezta,
ílux3) skvldi þá mér
fyrir borð kasta,
menn og góz
þá mundi ei skaða.

286. Því að fjandmenn
fullir kyngja [minir
meina mér vildu
móðurland hitta;
með bilu fyrst

mig brytja vildi
við vindustólpa;
eg veik mér undan.

287. Hafða eg skipmenn
hýrt velflesta,
vildi mér enginn
viljugur granda;
oft lá þó nærri,

að eg mundi verða
eftir samt skilinn
á íslands hafi.

288. Lærðir þóttust lesa
i lófastriki,

fyrir sjö árum
sagt mér berlega,
að þá liftóra min
léki á þræði;
svaraði tíma
svoddan atburður.

289. Vort skip hraktist

!) Kongsbréf um þá feóga er gefið út 14. maidag 1637. 2) þ.
e- Pros Mundt, er þá var hér höfuðsmaður. 3) þ. e. skjótt.

5"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0315.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free