- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
72

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72

FJÖLMÓÐURi

SAFN V

af vegi réttum,
en hin önnur
áfram komust;
varð sá munurinn
meiri en litill,
ekki miður
en átta dagar.

290. Þegar Reykjaness
röst var sloppin,
lá Rosmhvalsnes
rétt við siðu

með Flangastöðum
og fylgsnum dóla,
músum, meinkindum
og mörgum nöðrum.

291. Skip vort þekktu
skollar leiðir,
gerðu því glettur
til gamans öðrum,
slógu herfjötrum,
hafti i kringum,

svo aldrei komst áfram
og ei til baka.

292. Full sex dægur
svo naddaði
þótti skemtilegt
þetta að lita;

þó á Hafnarfjörð
hrökk um síðir,
var þar litil
vinátta fyrir.

293. Öfundar-hrókur,
sá áður var getið,
meinlygi hafði

marga diktað,
vildi strax
mig stýfa láta,
ellegar i mjötuð
mér að kasta.

294. Kaupmaður strax
þá kongsgarð hitti,
bréf afhenti,

en eg beið á skipi;
þótti mér langsamt
þar að vera,
mátti þvi vita
voða nærri.

295. Um siðir var böðull
sendur með öðrum,
þjófa-klumman

þar kom lika,
skyldi hún hart
um háls mér læsast;
það var fagnaðar
fyrsta kveðja.

296. Greip eg til klummu
og kasta út vildi,
likaði vel,

þó lif strax missti,
nefnandi þar með
nokkuð stærra,
með því kongsbréfið
komið var undan.

297. Leiddur var siðan
með litlu snæri
til bölkvala
Bessastaða;
margir þá höfðu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0316.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free