- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
283

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL 79

79

firði og Hólafordúknum, og ýmist á efsta lið fingurs
(á Möðruvallatabúlunni) eða miðlið (hinar myndirnar),
og altaf utan á glófunum, er þeir voru með þá. í
mál-dögunum er Hóladómkirkja talin eiga
1374. Gull fimm.
1396. — — *).
1525. — eitt.
Það segir sig nú sjálft, að dómkirkjan hefur átt fleirr
gull en þetta. Þegar Laurentius biskup deyr, átti
Hóla-kirkja 10 gull, sem hann hafði lagt til2), og gaf hann
þó tvö. Hitt er afarliklegt, að þau hafi ekki að jafnaði
komið til framtals i máldögum, af þvi þau hafa verið
i vörzlum biskups sjálfs, og svo var einmitt með gull
þau, er Laurentius biskup lagði til.

2.) Brjóstkross (pectorale) verður fyrst eptir
siða-skiptin óaðskiljanlegur hluti biskupsskrúðans; áður var
það hverjum í sjálfsvald sett að bera hann eða ekki,
en ekki er kunnugt hvenær sá siður fyrst hófst, og enn
þann dag í dag er brjóstkrossinn ekki með þeim skrúða,.
sem biskupi er fenginn i vigslunni3). Var hann úr
dýr-um málmi og borin i keðju um hálsinn næst serk..
Venjulega voru helgir dómar i krossinum. Ekki er
ó-Hklegt að þrir krossar, sem nú eru i Þjóðminjasafni
íslands4), hafi getað verið biskupskrossar, þó ekki sé
það óyggjandi. Hóladómkirkja átti:

1374. Silfurkross litinn.
1396. Kross litinn.
Er það vafalaust sami krossinn i bæði skiptin. Það er
óhætt að telja ábyggilegt, að hér séu biskupskrossar á
ferðinni. Bæði eru þeir á báðum stöðum nefndir i þvi
sambandi, að beint verður að álykta að það séu
pector-alia: »gull fimm og silkipungur, silfurkross litill og
rationalia tvö«, þvi þetta eru alt samskonar gripir, og

1) Óefað hin sömu og fyr. í máldögunum báðum stendur
»gull fimm og silkipungur« og hefur sá pungur vafalaust verið
ætlaður undir gullin. 2) B. S. I, 874. 3) Pontificale »de
con-secratione electi in episcopum«. 4) Nr. 902, 903 og 1962.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0679.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free