- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
373

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 6

í HJALTADAL

373

nefnt reykelsisbuðkur ^), reykelsisstokkur2), myrruker8)
eða skip4). Er síðasta heitið dregið af þvi, að ilátið var
i laginu sem bátur er stóð á fæti; var lok yfir honum
öllum, en mátti opna hálft5). Með reykelsisstokk eru
opt nefndir spænir6); voru þeir ætlaðir til að flytja
reykelsið úr stokknum yfir i glóðarkerið. Voru
spæn-irnir á stærð við venjulega kaffiskeið. Öll skip, sem
nefnd eru, eru úr járni. Reykelsisstokkar eru nefndir úr
kopar, smeltir7) og amalieraðir8), sem er sama.
Eld-berar9) eða eldberaker10) voru nokkurskonar
skapt-pottar og voru kolaglæður i reykelsiskerin sóttar í þeim
innan úr bæ11). Varð þessi glóð kirkjunum opt
skeinuhætt og olli brunum, t. d. i Holti undir
Eyjafjöll-um12) og i Skálholti13). Nefndur er eldberi með kopar u).
Voru þessi áhöld að vonum mjög forgengileg, og þarf
ekki að furða þótt komi fyrir eldberi »og allur i sundur
bolIinn«16). Glæðurnar voru færðar úr eldberanum yfir
i glóðarkerið með töngum, svonefndum glóðarjárnum 16).
Hóladómkirkja átti:

1374. 1) Glóðarker tvö með silfur.

2 )–gylt.

3 )–tvö með kopar.

4) Aceru smelta.

1396. Sama og 1374, en að auki silfurspón litinn17).

1500. Sama og fyr, nema annað koparglóðarkerið.

1525. 1) Glóðarker tvö með silfur.

2) –- með kopar.

3) Myrrruskip tvö og annað með látúnsskeið18).

4) Eldbera vondan.

1) D. I. II, 709. 2) D. I. III, 527. 3) D. I. V, 341. 4) T. d.
D. I. III, 446. 5) Wallem heldur bls. 106, að þetta sé ljósáhald,
en sú skýring er ekki eölileg. 6) T. d. D. I. V, 267. 7) D. I. II
709. 8) D. I. IV, 219. 9) T. d. D. I. I, 269. 10) D. I. III, 574. 11)
D. /. IX, 519. 12) L. c. 13) B. S. II, 321. 14) D. I. V, 256. 15)
D. 1. VI, 28. 16) T. d. D. I. I, 270. Registrið við D. I. II, segir

ranglega að það sé baksturjárn. 17) í myrruskiþið. 18) Wallem
segir bls. 83 neðanm.: »látuns maa henföres til mirruskiþ, ikke
til skeið«, en það er rangt.

23*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0769.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free