- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
374

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

374

DÓMKIRKJAN Á HÓLU.M

SAFN V

1550. 1) Glóðarker með silfur.

2 )–með kopar.

3) Myrruskip með kopar.

Þar sem vax og reykelsi var notað i öllum
mess-um og tíðum, þurfti hver kirkja að vera hæfilega birg
af þessu, enda á hver kirkja um aðra þvera »þrjár
merkur vax«’) »niu merkur vax«s) o. s. frv. Sumar
eiga, sem getið er, svo hundruðum skiptir af vaxkertum,
og t. d. »10 merkur vax og reykelsi«8), »hálf mörk
reykelsis«4), »fimm merkur meður reykelsi«B) o. s. frv.,
það jafnvel fátækustu kirkjur. Það er þvi síst að furða
þótt Hóladómkirkja eigi:

1374. 1) Vax sex og halfan (3 -f 372) fjórðung.

2) Reykelsi 26 merkur.

1396. 1) Vax þrjá fjórðunga.

2) Reykelsi ellefu merkur.

1525 Myrrusekki þrjá.

5. Píslarmörlt voru i fyrstu kristni ekki í þeim
há-vegum höfð, sem síðar varð, þó að kristnin ætti sinn
veg mjög krossi Krists að þakka. Mun orsökin sú,
að krossinn var um sinn hafður sem kvalatól
glæpa-manna. Eptir að Konstantin keisari hafði sigrað
Maxen-tius 312 undir merki krossins, fór móðir hans Elin
(Helena) til Jórsala, fann kross Krists í jörðu, tók hann
upp, og var það hinn dýrasti helgur dómur. Nam
Kon-stantin krossfestingu úr lögum, og úr því var krossinn
merki kirkjunnar. Krossmarkið olli eptir það því (sbr.
bls. 155 —163), að kór kirknanna var fluttur frá
vest-urendanum í austurendan. Eptir það komu og allar
signingarnar, aðalatriði allra vigslna, inn i
kirkjusið-una, og var nú varla svo aum kirkja, að ekki ætti
hún kross einn eða fleiri. Krossar voru tvennskonar:
krossmörk (ornamentale), sem að eins sýndu sjálfa
lög-un krossins, en ekki hinn krossfesta nema þá
óveru-legan, annað hvort steindan eða upphlevptan, og róðu-

1) D. 1. II, 667. 2) D. I. II, 778. 3) D. I. II, 449. 4) D. I.
II, 62. 5) D. I. II, 442.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0770.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free