- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
15

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

15

G v e 11 d u r:

Gvulaun, húsbóndi minn, ég verð’ feginn.

S i g u r ð u r:

I’ið búið ykkur ])á sem skjótast. Hestar eru
nœrri og ny-járnaðir.

.7 (> n:

Flvttu þér m’i drengtötnr! Eftir Jóni þarf enginn
að reka. Annars vonar mig, húsbóndi sæll, að ég
reynist ekki lakari til fylgdar í stórræðum en sumir
tveir.

Si g u rðu r:

Kappann reynir ekki fyr en á liólminn er komið.
En flytið ykkur nú! .lón og Gvendur fora. Halfgrobbinn
er Jón, og’ líklega mestur í munniuum, og
sknmmar-lega talar hann um grösin. Það er þá hann, Gvendur,
Gudda, Asta niín og ég, auk Ara, Grínis og Kristjáns
og Tumma, en þeir liafa tjald sér. Þetta er þá liðið.
Ætli það sé ekki mest undir mór sjálfum komið, ef
eitthvað upp á kemur. Hyssuhólkinn rg lagvopn tek
ég með mór, og Jón saxið. En livað’ segir það? .E,
við þenkjum og ályktum, en annar ræður. Nú, það
er gott. Lífið er stríð og mæða. Ni’i það er líka jgott.

Fer. v

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0029.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free