- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
158

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hver vill lá þér, að þú ekki
Odauðleika girntist þann,

Sem er hvorki eign né umbun,
Annar sem að fyrir vann?

Verði tíma og eilífð ónýtt
Alt sem eg er, þrái, vil,

Þá er sælla að sofna að fullu,
Sökkva, týnast — vera ei til.

Mannsins-son þér eins varð ímynd
Olík hans, sig veit og sér
Vera lægra og annars eðlis,

Ályktar svo: guð það er
–Þeir sem eiga i instu veru
Andann sama, hann er hvað?
Náskyld sála, betri l)róðir,

Bjarmi í lofti ef syrtir að.

Minna reynir styrk ins sterka,
Stuttur dauði og þyrni-krans
Heldur en inargra ára æti,

Eydd i stríð við lijátrú lands,

Róg og illvild. Eins þarf til þess
Öll u-meiri hjarta-þrótt,

Að geta þá með bróður-brosi
Boðið öllu góða nótt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0164.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free