- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
36

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ef vindnrinn hvilir sinn vafrandi fót
Af værð er sein mók á þig renni.

Pú sprettur við snögt ef ’ann hreyfir sig hót
Og hrukkar þill slétthrýnda enni.

II.

Oll hreyfing sýnist bráðnuð burt uni stund
\rið bál frá sól í júlí-nónsins drunga.

Ei titrar l)lað né stofn á stökum lund’,

Sem steypt úr fægðum málm er bjorkin unga.
Og slélt og glær, sem gluggi í þiljum heiða,
í geislann starir lognsvæfð vatnsins breiða.

En vestrið sortnar framan — Felli-skúr
Ur fjalla-brúnum kolblá út sér ryður.

Og sk ruggur þjóta mökksins myrkri úr
Sem mörkin hrynji af veðurþyngslum niður,
En skógar-toppum eftir ægilegur
Hans yzti jaðar hvítan slóðann dregur.

Og vatnið er á svipstund bólgublátt,

Sem bylnum móti vilji það sig reisa
Og Imti sogað sorla hans og mátt
í sjálfs sin djúp, og treystist því að geysa.

Það grettir sig við fyrstu dropa-förin
Sem falla í logni, en strýkur þó af örin.

Nú hefir þrifið stormsins hráköld hönd
í helmyrkt djúp og reist upp öldu-toppa,

Og út á sviðið vítt frá vesturströnd

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free