- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
108

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fleira en ösku tóma að taka
Tóftirnar að Bergþórslivoli —

Það er lífsins goldni gróði:

Grafir verða að sögu og ljóði.

1918

Dáðamaðurinn.

— W. Laurier. —

Vel, á fremstu vega nöf,

Ver ’ann sínar hendur,

Hálfur kominn hætt í gröf —
Hugurinn upp úr stendur.

1918

Þing-kvöð.

— Þjó’5ræknisfélagit5 1919. —

Gamla landið góðra erfða!
Gengið oss úr sýn:

Lengur skal ei sitja og syngja
Sólarljóð til þín!

Nú skal rísa. Hefja hug og
Hönd, með ljóð á vör,

Þar sem yzt á vestur-vegum
Verða barna-för —

Verða okkar barna-för!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0114.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free